Mig langar til þess að bjóða þér að gera smá tilraun með mér. Veldu eina manneskju sem þér þykir vænt um og kallaðu fram mynd af henni í huga þér. Leiddu nú hugann að því hvað þér finnst vera það besta við þessa manneskju… hvað er það við persónuleika hennar sem fær þig til að […]
Lesa meira
Spurning: Hvað er að? Svar: Ég finn fyrir kvíða og svartsýni. Spurning: Hvað vilt þú? Svar: Losna við þennan fjandans kvíða og svartsýni. Spurning: Hvað vilt þú í staðinn fyrir kvíða og svartsýni? Svar: Tilhlökkun og bjartsýni. Í stað þess að einblína á það sem við viljum losna við, getum við kannski veitt því sem við viljum meiri […]
Lesa meira
Öllum langar okkur til að vera besta útgáfan af okkur sjálfum og að standa okkur vel í því sem við tökum okkur fyrir hendur. Við leitumst oft við að bæta okkur með því að einblína á vankanta okkar og það sem illa gengur og leita leiða til þess að laga það eða bæta. Það getur […]
Lesa meira
Við eigum það öll sameiginlegt að langa til þess að líða vel og lifa góðu lífi og ef við veltum því fyrir okkur þá stýrir þessi löngun að mörgu leiti flestum ákvörðunum okkar. Hvers vegna viljum við hugsa um heilsu okkar, líta vel út, kaupa okkur betra húsnæði, fá skemmtilegri vinnu, betri tekjur, ferðast, hitta […]
Lesa meira