Fylgdu okkur

Loka

Gló Höf.
Íslandsmethafinn og sprett­hlaup­ar­inn Ari Bragi Kára­son (f. 1989) hefur komið víða við. Hann starfar sem trompetleikari og dóm­ari í nýj­um þátt­um á Stöð 2 sem kallast „Kór­ar Íslands“, þegar hann er ekki á hlaupaæfingu. Við tókum viðtal við þennan magnaða íþrótta- og tónlistarmann sem er fullur af innblæstri og drifkrafti, en við erum heppin að […]
Lesa meira
Gló Höf.
Gló hefur um árabil stutt við hóp af kröftugu afreksfólki sem setur markið hátt og veit að mataræði skiptir sköpun til að ná árangri. Team Gló er þetta tímabilið mannað fjölbreyttum einstaklingum sem við höfum trú á að hafi þetta „extra“ sem til þarf til að ná alla leið. Íþróttafólkið kemur úr ólíkum áttum, allt […]
Lesa meira
Gló Höf.
Íris Ásmundardóttir er yngsti meðlimur Team Gló, en Gló styður við hóp af afreksfólki sem setur markið hátt og veit að mataræði skiptir sköpum til að ná árangri. Íris byrjaði að dansa þegar hún var aðeins þriggja ára og hefur ekki stoppað síðan. Um árabil hefur hún eytt sumrum sínum í balletskólum í Bandaríkjunum, meðal annars […]
Lesa meira
Gló Höf.
Fanney Hauksdóttir, heimsmeistari í kraftlyftingum, var með góðan grunn þegar hún byrjaði í sportinu. Hún hafði æft fimleika frá ungum aldri en þurfti að hætta vegna meiðsla. Kraftlyftingarnar komu óvænt í staðinn og hún hefur heldur betur stimplað sig inn í íþróttina á stuttum tíma. Hún er að sjálfsögðu hluti af Team GLÓ, enda framúrskarandi á sínu […]
Lesa meira
Gló Höf.
Gló styður við hóp af afreksfólki sem setur markið hátt og veit að mataræði skiptir sköpun til að ná árangri. Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir er hrikalega hraust ung íþróttakona með bjarta framtíð. Hún er hluti af Team Gló en fyrir þá sem ekki vita þá varð hún Evrópumeistari í Crossfit 2015 og í þriðja sæti á Heimsleikunum […]
Lesa meira
Gló Höf.
Gló styður við og fæðir hóp af afreksfólki sem setur markið hátt og veit að mataræði skiptir sköpun til að ná árangri. Mánaðarlega munum við birta viðtal við meðlim Team Gló hér á blogginu og byrjum við á engri annarri en Maríu Ögn Guðmundsdóttur hjólreiðarkonu og hjólaþjálfara. Hún er búin að vera meðlimur Team Gló í þrjú ár og hefur á þeim tíma […]
Lesa meira
Gló Höf.
Það eru til svo margar áhugaverðar leiðir til að hreyfa sig og þjálfa líkamann á Íslandi í dag. Í fasta liðnum Sérfræðingurinn spyrjum við þjálfara nokkra spurninga, til að kynnast þeirra íþrótt og fáum örlitla innsýn inn í þann heim. Bjarki Þór Pálsson er bardagamaður í Mjölni og nýkrýndur Evrópumeistari í MMA. Sem þjálfari hefur hann einnig […]
Lesa meira