Fylgdu okkur

Loka

Gló Höf.
Fasti liðurinn Glóarinn leyfir lesendum að kynnast okkar frábæra starfsfólki, sem er upp til hópa heilsusamlegt og metnaðarfullt fólk sem við erum sérlega stolt af. Í þetta sinn spurðum við Birgittu Sigurðardóttir, vörumerkjastjóra Gló í Magasin du Nord í Kaupmannahöfn spjörunum úr, en hún er búin að vera með í Danmerkur ævintýri Gló, frá opnun staðarins í sumar.  Fullt […]
Lesa meira
  • 25. október, 2017
Gló Höf.
Stundum fáum við að eiga örlítinn þátt í uppeldi efnilegra og yndislegra ungmenna, en Tanja Ösp er ein af þeim sem við höfum verið það lánsöm að þekkja lengi. Hún byrjaði aðeins fimmtán ára í uppvaskinu og er síðan þá búin að vinna við afgreiðslu, eldamennsku og vaktstjórn, og allt gerir hún með stakri prýði. Hún […]
Lesa meira
  • 24. júlí, 2017
Gló Höf.
Sara Kristín Rúnarsdóttir er ein af nýjustu viðbótunum í Gló teymið dásamlega en þar duttum við svo sannarlega í lukkupottinn. Sara er með BSc í Viðskiptafræði og hóf störf hjá Gló í vor eftir farsælt starfsnám í markaðsdeild Gló. Sara, Kópavogsmær sem á ættir að rekja til Flateyrar, er sannarlegt heilsunörd sem hóf ung að spá […]
Lesa meira
  • 6. júní, 2017
Gló Höf.
Gló er svakalega ríkt þegar kemur að góðu starfsfólki og mörg þeirra eru þegar komin langleiðina að finna hvað það er sem lætur þeim líða vel, það er að segja, í að finna sitt gló. Gunndís er þar gott dæmi, en hún er einn hressasti starfsmaður Gló í Fákafeni og hafa margir séð hana á birtast á […]
Lesa meira
  • 23. mars, 2017
Gló Höf.
Við erum afar stolt af því að geta kallað hina dásamlegu Evu Dögg Rúnarsdóttur Glóara en hún er nýlega flutt heim frá Kaupmannahöfn, eftir að hafa búið þar sl. 12 ár. Eva, sem er verkefnastjóri samfélagsmiðla Gló, hefur unnið sem yfirhönnuður hjá dönskum fatamerkjum og rak um árabil ásamt Önnu Sóley, verslunina og verkstæðið Ampersand. Eva Dögg er líka […]
Lesa meira
  • 30. nóvember, 2016
Gló Höf.
Hin yndisfagra Anna Sóley Viðarsdóttir er sannkallaður „alt mugligt“ Glóari sem hefur gengið í hin ýmsu störf hjá Gló; hún hefur starfað í verslun Gló í Fákafeni, kennt kaffinámskeið, stíliserað og innréttað og undanfarið verið ötul við að búa til DIY uppskriftir fyrir Glókorn. Nú tekur hún DIY skrefinu lengra og mun kenna þrjú námskeið með […]
Lesa meira
  • 24. nóvember, 2016
Gló Höf.
Sigrún Ágústa Helgudóttir er einn af gullmolum Gló sem við getum heldur betur státað okkur af. Hún er skagamær  í húð og hár en hefur starfað hjá Gló í rúmlega ár og er þegar orðin veitingarstjóri á Gló Laugavegi enda einstaklega dugleg, jákvæð og framtakssöm. Við heyrðum í þessari kröftugu ungu konu fyrir fasta liðinn GLÓARINN og […]
Lesa meira
  • 2. nóvember, 2016
Gló Höf.
Nú er loksins komið að því að kynna ykkur fyrir henni Rakel sem að vinnur hörðum höndum á bakvið tjöldin hjá GLÓ. Hún er sú sem heldur hópnum saman og sér um að allt gangi snuðrulaust fyrir sig í þessu stóra batteríi. Rakel Guðmundsdóttir er rekstrarstjóri Gló, hún er efnileg ung kona sem Solla og Elli geta ekki […]
Lesa meira
  • 13. júní, 2016
Gló Höf.
Kolbrún Ýr Hjartardóttir er ein af þessum gullmolum sem Gló hefur fengið þann heiður að starfa með. Hún er veitingar- og verslunarstjóri Gló í Fákafeni og þekkist í fjarlægð á sínu stóra brosi og síðum ljósum lokkum. Þegar hún er ekki í Fákafeni er hún að öllum líkindum í Crossfit eða með sambýlismanni sínum Kolbeini […]
Lesa meira
  • 12. maí, 2016
Gló Höf.
Glóari mánaðarins er engin önnur en yfirglóarinn og kjarnakonan Heiðrún Harpa Bæringsdóttir sem margir kúnnar Gló kannast við. Hún hefur verið starfsmaður Gló síðan 2007 og á því langa og glóandi sögu með okkur. Hún er veitingarstjóri bæði á Gló í Kópavogi og á Engjateig og sinnir því starfi einstaklega vel og við gætum varla án hennar verið. Við […]
Lesa meira
  • 26. mars, 2016