Fylgdu okkur

Loka

Gló Höf.
Gló í Fákafeni  hefur heldur betur á sig blómum bætt en BRAUÐ & CO., besta bakaríið í bænum, opnaði glæsilegt útibú í verslun okkar nú á dögunum. Þar eru bökuð gómsæt lífræn súrdeigsbrauð, snúðar og sætindi á staðnum svo að allir þeir sem elska Brauð & Co. brauðmetið geti sótt sér nýbakað súrdeigsbrauð í Skeifuna! Við erum ekkert smá […]
Lesa meira
Gló Höf.
Við á GLÓ erum alltaf að spá í því hvernig við getum hámarkað þá næringu sem við tökum inn. Starfsfólkið nördast í því hvaða vítamín hjálpa til við upptöku á öðrum vítamínum og hvaða merki virka betur en önnur. Við urðum því heldur betur ánægð þegar við hittum fólkið á bakvið Wild Nutrion. Það bætiefnamerki er nefnilega stórmerkilegt.  […]
Lesa meira
Gló Höf.
Eins og margir vita þá opnaði nýtt lífrænt bakarí í miðbænum fyrir stuttu. Í bakaríinu Brauð Co., sem staðsett er á Frakkarstíg 16, er bakað lífrænt súrdeigsbrauð sem sprengir alla skala þegar kemur að gæðum, áferð og bragði. Stemmingin þar er líka einstök þar sem bakararnir baka brauðin fyrir framan viðskiptavinina, af ástríðu og með bros á vör. […]
Lesa meira