Gló Höf. 

NÝTT TEAM GLÓ!


Gló hefur um árabil stutt við hóp af kröftugu afreksfólki sem setur markið hátt og veit að mataræði skiptir sköpun til að ná árangri. Team Gló er þetta tímabilið mannað fjölbreyttum einstaklingum sem við höfum trú á að hafi þetta „extra“ sem til þarf til að ná alla leið. Íþróttafólkið kemur úr ólíkum áttum, allt frá ballett til bardagaíþrótta og erum við stolt að hafa þau innanborðs og taka þátt í þeirra lífsstíl.

VIÐ KYNNUM: TEAM GLÓ

 

Þá sem vantar myndir af en eru einnig í TEAM GLÓ eru Hulda B Waage-kraftlyftingar, Katrín Tanja – Crossfit & Gunnar Nelson – MMA.

  • 15. ágúst, 2017
  • 1
Gló
Gló
Um höfund

Gló opnaði fyrsta veitingastaðinn árið 2007 í Listhúsinu. Í dag rekur Gló fjóra veitingastaði og heilsuverslun í Fákafeni. Solla Eiríks er matarhönnuður Gló og frumkvöðull í íslensku hollustufæði. Gló leitast eftir því að búa til mat sem hjálpar viðskiptavinum sínum að verða besta útgáfan sjálfum sér. Finndu þitt Gló!

Þú gætir einnig haft áhuga á þessu

VIÐTAL VIÐ HLAUPARANN ARA BRAGA
29. október, 2017
TEAM GLÓ – Ragnheiður Sara
02. maí, 2016
CROSSFIT – Þröstur Ólason
20. apríl, 2016
FASTAKÚNNINN: HÖSKULDUR GUNNLAUGSSON
15. apríl, 2016
TEAM GLÓ – MARÍA ÖGN
16. febrúar, 2016
Taekwondo – Helgi Rafn
04. febrúar, 2016
Hamraðu járnið!
12. janúar, 2016
BLANDAÐAR BARDAGALISTIR- BJARKI ÞÓR
21. desember, 2015