Gló Höf. 

GLÓandi Versló


Verslunarmannahelgin er að hefjast og undirbúningur í fullum gangi hjá mörgum. Margir fara út á land á hátíðir og þá er um að gera að pakka vel. Við tókum saman nokkrar vörur sem við gætum ekki verið án og mælum með því að þið komið við í verslun okkar í Fákafeni á leið úr bænum og nælið ykkur í eitthvað góðgæti.

  1.  ONZIE æfingarfötin eru einmitt á útsölu þessa daganna og eru tilvalið að grípa með um versló helgina. Topparnir frá Onzie eru flottir bæði sem íþróttatoppar og sundtoppar og æfingarbuxurnar eru sérlega flottar.
  2. SÚKKULAÐI. Það er möst að vera með sætindi með sér út á land sem eru í hollari kantinum en samt sérlega bragðgóð. Á Gló í Fákafeni finnur þú mikið úrval af alls kyns vegan og góðu súkkulaði.
  3. MATCHA. Það er mikilvægt að drekka nóg vatn um helgina, sem og fá sér eitthvað sem hreinsar og gefur orku. Matcha er fullt af andoxunarefnum, gefur gott koffín kikk og er því fullkomið um versló.
  4. KITE HILL smurosturinn er góður á ALLT. Í alvörunni. Brauð, kex, snakk.
  5. KOMBUCHA er fullt af góðum gerlum sem veitir ekki af um versló þegar gaman og glens er í hámarki.

GÓÐA HELGI!

ps. hér eru svo góð ráð fyrir mánudaginn

 

Gló
Gló
Um höfund

Gló opnaði fyrsta veitingastaðinn árið 2007 í Listhúsinu. Í dag rekur Gló fjóra veitingastaði og heilsuverslun í Fákafeni. Solla Eiríks er matarhönnuður Gló og frumkvöðull í íslensku hollustufæði. Gló leitast eftir því að búa til mat sem hjálpar viðskiptavinum sínum að verða besta útgáfan sjálfum sér. Finndu þitt Gló!

Þú gætir einnig haft áhuga á þessu

IMG_2220-1170x1170
Nærandi bleikur þeytingur
28. október, 2017
Young barley and chlorella spirulina. Detox superfood.
HVAÐ ER:: Chlorella
23. október, 2017
pacifica111
VEGAN: Okkar uppáhald frá Pacifica!
23. október, 2017
brunchvegan
Loksins vegan brunch!
10. september, 2017
ispinni
Vegan Bláberjaíspinni
10. ágúst, 2017
Próteinríkur smoothie
24. júlí, 2017
glókorn
KÓKOSKÚLUR – UPPSKRIFT
26. júní, 2017
fimmdagafjor
5 – DAGA – FJÖR!
02. maí, 2017
soleyjar
SKIPTU ÚT ÞESSUM FIMM SNYRTIVÖRUM
25. apríl, 2017

Skildu eftir athugasemd

Netfangið þitt verður ekki birt.