Gló Höf. 

JólaGló


Við á Gló erum í miklum jólafíling og viljum koma sem flestum í gott jólaskap með jólaréttum, nýjum réttum, kökum og djúsum til að hreinsa fyrir og eftir hátíðirnar.

HNETUSTEIKIN

Fáðu ferska hnetusteik beint í ofninn á jólunum! Hægt er að fá bæði staka hnetusteik og hnetusteik ásamt vegan sveppasósu og hindberja chutney sem fullkomnar jólamatinn.

PANTA HÉR

Screen Shot 2017-12-16 at 14.36.07

Mynd @helenasveins

JÓLAKÖKUR

Ekki missa af því að smakka vegan smákökurnar okkar sem fást á öllum stöðum GLÓ

Screen Shot 2017-12-16 at 14.36.34

GLÓ DAGUR

Það eru margir sem vilja taka létta daga fyrir eða eftir hátíðirnar og þá er tilvalið að nýta sér GLÓ DAGINN: Í þessum öðruvísi 6-pack færðu fjóra kaldpressaða safa og tvo þeytinga sem allir hafa einstaklega nærandi eiginleika.

PANTA HÉR

glodagur

 

NÝR MATSEÐILL

Við höldum áfram að vaxa og dafna og þróa rétti GLÓ. Nú er komin glænýr spennandi og ferskur matseðill í GLÓ Hæðarsmára, Laugavegi og mun byrja í Engjateig á mánudaginn. Kíktu við og prufaðu ný glóandi brögð!

Screen Shot 2017-12-16 at 14.37.17

  • 16. desember, 2017
  • 0
Gló
Gló
Um höfund

Gló opnaði fyrsta veitingastaðinn árið 2007 í Listhúsinu. Í dag rekur Gló fjóra veitingastaði og heilsuverslun í Fákafeni. Solla Eiríks er matarhönnuður Gló og frumkvöðull í íslensku hollustufæði. Gló leitast eftir því að búa til mat sem hjálpar viðskiptavinum sínum að verða besta útgáfan sjálfum sér. Finndu þitt Gló!

Þú gætir einnig haft áhuga á þessu

Allt í verslun nú á 60% afslætti!
08. desember, 2017
Vegan Piparkökur – uppskrift
23. nóvember, 2017
Náttúruleg ráð gegn flensu
22. nóvember, 2017
Nærandi bleikur þeytingur
28. október, 2017
HVAÐ ER:: Chlorella
23. október, 2017
VEGAN: Okkar uppáhald frá Pacifica!
23. október, 2017
Loksins vegan brunch!
10. september, 2017
Vegan Bláberjaíspinni
10. ágúst, 2017
GLÓandi Versló
03. ágúst, 2017