Gló Höf. 

Loksins vegan brunch!


Þessu hafa margir aðdáendur Gló beðið leeeengi eftir. Loksins fæst á Gló brunch sem er í boði á Gló laugavegi alla laugadaga og sunnudaga á milli 11:30-15:00. Þróunin á þessum brunch tók sinn tíma enda vildum við að þetta yrði besti brunchinn í bænum. Niðurstaðan er sú að hann tryllir bragðlaukana! Drífðu þig AKÚT og smakkaðu!

INNIHALD: – bbq kjúklingabaunir – kartöflubitar & vegan chili mayo – pönnukökur og sýrop – súkkulaði chia búðingur með karmellu – ávextir – súrdeigsbrauð & hummus – smoothie og ást!

VERÐ: 2.199 kr.

Gló
Gló
Um höfund

Gló opnaði fyrsta veitingastaðinn árið 2007 í Listhúsinu. Í dag rekur Gló fjóra veitingastaði og heilsuverslun í Fákafeni. Solla Eiríks er matarhönnuður Gló og frumkvöðull í íslensku hollustufæði. Gló leitast eftir því að búa til mat sem hjálpar viðskiptavinum sínum að verða besta útgáfan sjálfum sér. Finndu þitt Gló!

Þú gætir einnig haft áhuga á þessu

ispinni
Vegan Bláberjaíspinni
10. ágúst, 2017
verslo
GLÓandi Versló
03. ágúst, 2017
Próteinríkur smoothie
24. júlí, 2017
sumar
10 HUGMYNDIR FYRIR GLÓANDI SUMAR
04. júlí, 2017
glókorn
KÓKOSKÚLUR – UPPSKRIFT
26. júní, 2017
pacifica111
VEGAN: Okkar uppáhald frá Pacifica!
23. júní, 2017
fimmdagafjor
5 – DAGA – FJÖR!
02. maí, 2017
soleyjar
SKIPTU ÚT ÞESSUM FIMM SNYRTIVÖRUM
25. apríl, 2017
Tónikbarinn 3 (1)
Morgundjamm í Fákafeni
17. apríl, 2017

Skildu eftir athugasemd

Netfangið þitt verður ekki birt.