Gló Höf. 

Loksins vegan brunch!


Þessu hafa margir aðdáendur Gló beðið leeeengi eftir. Loksins fæst á Gló brunch sem er í boði á Gló laugavegi alla laugadaga og sunnudaga á milli 11:30-15:00. Þróunin á þessum brunch tók sinn tíma enda vildum við að þetta yrði besti brunchinn í bænum. Niðurstaðan er sú að hann tryllir bragðlaukana! Drífðu þig AKÚT og smakkaðu!

INNIHALD: – bbq kjúklingabaunir – kartöflubitar & vegan chili mayo – pönnukökur og sýrop – súkkulaði chia búðingur með karmellu – ávextir – súrdeigsbrauð & hummus – smoothie og ást!

VERÐ: 2.199 kr.

  • 10. september, 2017
  • 2
Gló
Gló
Um höfund

Gló opnaði fyrsta veitingastaðinn árið 2007 í Listhúsinu. Í dag rekur Gló fjóra veitingastaði og heilsuverslun í Fákafeni. Solla Eiríks er matarhönnuður Gló og frumkvöðull í íslensku hollustufæði. Gló leitast eftir því að búa til mat sem hjálpar viðskiptavinum sínum að verða besta útgáfan sjálfum sér. Finndu þitt Gló!

Þú gætir einnig haft áhuga á þessu

JólaGló
16. desember, 2017
Allt í verslun nú á 60% afslætti!
08. desember, 2017
Vegan Piparkökur – uppskrift
23. nóvember, 2017
Náttúruleg ráð gegn flensu
22. nóvember, 2017
Nærandi bleikur þeytingur
28. október, 2017
HVAÐ ER:: Chlorella
23. október, 2017
VEGAN: Okkar uppáhald frá Pacifica!
23. október, 2017
Vegan Bláberjaíspinni
10. ágúst, 2017
GLÓandi Versló
03. ágúst, 2017