Gló Höf. 

Loksins vegan brunch!


Þessu hafa margir aðdáendur Gló beðið leeeengi eftir. Loksins fæst á Gló brunch sem er í boði á Gló laugavegi alla laugadaga og sunnudaga á milli 11:30-15:00. Þróunin á þessum brunch tók sinn tíma enda vildum við að þetta yrði besti brunchinn í bænum. Niðurstaðan er sú að hann tryllir bragðlaukana! Drífðu þig AKÚT og smakkaðu!

INNIHALD: – bbq kjúklingabaunir – kartöflubitar & vegan chili mayo – pönnukökur og sýrop – súkkulaði chia búðingur með karmellu – ávextir – súrdeigsbrauð & hummus – smoothie og ást!

VERÐ: 2.199 kr.

Gló
Gló
Um höfund

Gló opnaði fyrsta veitingastaðinn árið 2007 í Listhúsinu. Í dag rekur Gló fjóra veitingastaði og heilsuverslun í Fákafeni. Solla Eiríks er matarhönnuður Gló og frumkvöðull í íslensku hollustufæði. Gló leitast eftir því að búa til mat sem hjálpar viðskiptavinum sínum að verða besta útgáfan sjálfum sér. Finndu þitt Gló!

Þú gætir einnig haft áhuga á þessu

IMG_2220-1170x1170
Nærandi bleikur þeytingur
28. október, 2017
Young barley and chlorella spirulina. Detox superfood.
HVAÐ ER:: Chlorella
23. október, 2017
pacifica111
VEGAN: Okkar uppáhald frá Pacifica!
23. október, 2017
ispinni
Vegan Bláberjaíspinni
10. ágúst, 2017
verslo
GLÓandi Versló
03. ágúst, 2017
Próteinríkur smoothie
24. júlí, 2017
sumar
10 HUGMYNDIR FYRIR GLÓANDI SUMAR
04. júlí, 2017
glókorn
KÓKOSKÚLUR – UPPSKRIFT
26. júní, 2017
fimmdagafjor
5 – DAGA – FJÖR!
02. maí, 2017

Skildu eftir athugasemd

Netfangið þitt verður ekki birt.