Gló Höf. 

Morgundjamm í Fákafeni


Við á Gló skilgreinum „Happy hour“ sem gullna morgunstund og erum því við með góða stemmingu, tilboð og drykki á Tonic barnum í Fákafeni alla morgna. Þar mætum við eldsnemma – opnum Gló virka daga kl. 7:30 – og töfrum fram morgunþeytinga og djúsa, heilsuskot, morgunverðaskálar, grauta og avokadó súrdeigsbrauð svo eitthvað sé nefnt. Og auðvitað líka bulletproof kaffi, koffínlaust kaffi, expressó, vegan latte, cappochino-a og meðþví.

chiagrautur (1)

Við erum alltaf að bæta við morgunverðaseðilinn og er hann orðin afskaplega virðulegur þótt að við segjum sjálf frá. Við vonumst til að senda alla sem okkur heimsækja einbeittari, hraustari og hressari út í daginn með morgunverðarþrennunni: SMOOTHIE SKOT og AMERICANO Á 990 kr. sem gildir til 11.

 

Gló
Gló
Um höfund

Gló opnaði fyrsta veitingastaðinn árið 2007 í Listhúsinu. Í dag rekur Gló fjóra veitingastaði og heilsuverslun í Fákafeni. Solla Eiríks er matarhönnuður Gló og frumkvöðull í íslensku hollustufæði. Gló leitast eftir því að búa til mat sem hjálpar viðskiptavinum sínum að verða besta útgáfan sjálfum sér. Finndu þitt Gló!

Þú gætir einnig haft áhuga á þessu

brunchvegan
Loksins vegan brunch!
10. september, 2017
Próteinríkur smoothie
24. júlí, 2017
18425178_2091296751097064_7390279287284657581_n
GLÓARINN: TANJA ÖSP
24. júlí, 2017
16996472_1584494004909164_1547957117282002982_n
GLÓARINN: GUNNDÍS
23. mars, 2017
bulletproof1
Bulletproof Jól
22. desember, 2016
jolagjafir
Glóandi jólagjafahugmyndir
19. desember, 2016
pekanpæ
Jólamatur grænkera
16. desember, 2016
bulletproofkaffi
Bulletproof Reishi Mocha
03. ágúst, 2016
baekur
Heilsubækur til að lesa í sumar
13. júlí, 2016

Skildu eftir athugasemd

Netfangið þitt verður ekki birt.