Fylgdu okkur

Loka

Þorbjörg Hafsteinsdóttir Höf.
Breytingarskeiðið er skilgreint sem það tímabil sem gerist eðlilega hjá konum og körlum um og í kringum fimmtugt. Ef allt fer eðlilega fram, þurfa engin veruleg líkamleg óþægindi að fylgja með í kjölfarið á þessum tímamótum í lífinu. Það er þó fremur algengt að upplifa bæði líkamlega og andlega erfiðleika sem hægt er að stimpla […]
Lesa meira
  • 21. september, 2015
Anna Sóley Höf.
Eins og fyrri pistill gaf til kynna finnst mér gaman að malla í eldhúsinu og finna ýmislegt sem ég á til í skápnum til að gera heima „spa“. Ég veit að ég er ekki ein um það að komast ekki eins oft og ég vildi í dekur og dúllerí en finnst það engu að síður […]
Lesa meira
  • 10. september, 2015
Gló Höf.
Andrea Elisabeth Rudolph, dönsk sjónvarpskona og stofnandi Rudolph Care, var ólétt af sínu fyrsta barni árið 2006 þegar hún tók þátt í rannsókn á vegum Greenpeace. Rannsóknin fól í sér að hún var mæld fyrir eiturefnum sem gætu leynst í líkama hennar og blóðrás. Niðurstöðurnar komu henni í opna skjöldu; Jafnvel þó að hún væri yngst […]
Lesa meira
  • 8. september, 2015
Avatar Höf.
ÞAÐ ER ALLTAF VERIÐ að tönglast á því. Það er með litlum breytingum á venjum sem stærsti ávinningurinn næst, þegar kemur að heilsu. Allt frá því að temja sér einfalda siði eins og þurrburstun í að eyða nokkrum mínútum í nútvitund, þá færir hver lítil umbót á háttum okkur nær betri heilsu og líðan. Ein af auðveldari […]
Lesa meira
  • 4. september, 2015