Fylgdu okkur

Loka

Avatar Höf.
Glúteinlausir, sykurlausir, veganar og mjólkurlausir fá margir hverjir hnút í magann þegar hátíðarnar nálgast. Ótal jólaboð þar sem skyldmenni ota að þér því sem þú ert að reyna að forðast, gestgjafar halda að grænmetisæta sé það sama og að vera „vegan“ og systkyni gera grín af tilraunum þínum og spyrja hvort að það sé ekki ábyggilega […]
Lesa meira
  • 28. nóvember, 2015
Gló Höf.
Það er aðeins til einn Snorri Ásmundsson, og kannski sem betur fer. Snorri á það til að sýna manni eigin fordóma og takmarkanir með gjörningum sínum og hefur húmorinn aldrei langt undan. Á Gló á Laugavegi hefur skapast hefð fyrir því að hafa á veggjunum sýningar eftir íslenska myndlistarmenn. Snorri heldur nú sölusýningu á Gló þar […]
Lesa meira
  • 26. nóvember, 2015
Solla Eiríksdóttir Höf.
Í tilefni af útgáfu matreiðslubókar okkar mæðgna, Himneskt að njóta, langar okkur deila með þér UPPÁHALDS morgunmatnum okkar. <3 Heimagerð hnetujógúrt 3 dl brasilíumjólk (1 dl brasilíuhnetur + 2 dl vatn í blandara og mjólkað gegnum spírupoka) 1 tsk chiafræ, möluð í krydd/kaffikvörn 1 tsk probiotic duft 1 ½ msk sítrónusafi nokkur korn af sjávarsalti 2 ½ dl […]
Lesa meira
  • 23. nóvember, 2015
Gló Höf.
Unnur Valdís Kristjánsdóttir er hönnuður FLOAT sem hefur aldeilis slegið í gegn hér á landi. Samflot, þegar margir fljóta saman, spretta upp í sundlaugum bæjarins og bláu hetturnar og fótaflotin eru orðin staðalbúnaður margra sem njóta þess að fljóta og slaka. Unnur sem er gift Einari Gylfasyni og á með honum fjóra drengi, rekur ásamt honum hönnunarstofuna […]
Lesa meira
  • 21. nóvember, 2015
Anna Sóley Höf.
Nú er ég búin að deila uppskrift af djúpnæringu á blogginu og því fannst mér tilvalið að búa til sjampó. Hreint, náttúrulegt og engin aukaefni. Margir velja að sleppa því alveg að nota sápur og sjampó. Hárið hreinsar sig á endanum sjálft og margir vilja meina að það geri kraftaverk. Svo kannski gætirðu bara sleppt […]
Lesa meira
  • 20. nóvember, 2015
Avatar Höf.
Talið er að þriðjungur Íslendinga sofi í 6 tíma eða minna og þjáist af að einhvers konar svefnvandamálum. Þeir sem sofa of lítið eru líklegri til þess að finna fyrir ýmsum kvillum, þeir fá frekar flensur, óútskýrða þyngdaraukningu og of háan blóðþrýsting svo eitthvað sé nefnt. Að auki hefur svefnleysi sérstaklega slæm áhrif á andlega […]
Lesa meira
  • 13. nóvember, 2015
Gló Höf.
 GLÓARINN er fastur liður þar sem við spyrjum stórkostlega starfsfólkið okkar spjörunum úr, fáum að vita aðeins meira um þeirra líf og gefum ykkur innsýn í stemninguna á Gló. Þriðja í röðinni er hin dásamlega Júlía Ólafsdóttir, dóttir hennar Sollu, en hún er ekki einungis frábær starfskraftur og dugnaðarforkur heldur einnig mikil ævintýrakona. Þegar hún er ekki […]
Lesa meira
  • 2. nóvember, 2015