Fylgdu okkur

Loka

Gló Höf.
Það eru til svo margar áhugaverðar leiðir til að hreyfa sig og þjálfa líkamann á Íslandi í dag. Í fasta liðnum Sérfræðingurinn spyrjum við þjálfara nokkra spurninga, til að kynnast þeirra íþrótt og fáum örlitla innsýn inn í þann heim. Bjarki Þór Pálsson er bardagamaður í Mjölni og nýkrýndur Evrópumeistari í MMA. Sem þjálfari hefur hann einnig […]
Lesa meira
  • 21. desember, 2015
Gló Höf.
Margt hefur verið ritað um eiturefni í snyrtivörum og rannsóknir sem sýna fram á skaðsemi efna eins og parabena og „aluminum“ svo eitthvað sé nefnt. Þessi efni eru heilsunni hættuleg og því algjör óþarfi að maka þeim á sig þegar annað og betra er í boði.  Auk þess er mikið af snyrtivörum prófaðar á dýrum sem […]
Lesa meira
  • 16. desember, 2015
Gló Höf.
Þó að Gló sé vissulega heilsusamlegur heimur þá þýðir það ekki að við kunnum ekki að njóta. Solla gerir auðvitað bestu kökur í heimi, úrvalið af góðu súkkulaði í Fákafeni er frábært og þetta tvennt gerir sælkera eins og mig alveg afskaplega ánægða. Hér eru fleiri jólagjafahugmyndir, núna sérstaklega valið fyrir sælkerann; en mín skilgreining á sælkera […]
Lesa meira
  • 15. desember, 2015
Gló Höf.
Við hjá Gló erum í miklu jólaskapi og flest okkar í miðjum klíðum við að undirbúa hátíðirnar með bakstri, jólagjafapælingum og skreytingum. En oft getur verið hausverkur að finna réttu gjafirnar og datt okkur því í hug að koma með nokkrar uppástungur. Í Fákafeni erum við með úrval af fallegum gjöfum og tókum við saman nokkrar umhverfisvænar, praktískar og fallegar gjafir. Hér […]
Lesa meira
  • 10. desember, 2015
Gló Höf.
GLÓARINN er fastur liður þar sem við spyrjum stórkostlega starfsfólkið okkar spjörunum úr, fáum að vita aðeins meira um þeirra líf og gefum ykkur innsýn í stemninguna á Gló. Hann Sölvi okkar „Avó“ er engum líkur. Hann er sannkallaður heilsuhippi, lærður í næringarfræði og kennir reglulega hláturjóga. Sölvi lifir fjörugu og heilsusamlegu lífi á milli þess sem hann töfrar fram […]
Lesa meira
  • 8. desember, 2015
Anna Sóley Höf.
Ég veit ekki með ykkur en ég gleymi stundum að gefa mér tíma til að dekra við fæturna á mér. Þessa sem nenna að bera mig út um allan bæ og það oftar en ekki á hælum, þeir eiga það svo sannarlega skilið. Þessi vika er búin að vera snjóþung og ef þú ert ekki […]
Lesa meira
  • 5. desember, 2015