Fylgdu okkur

Loka

Avatar Höf.
Túrmerik hefur aldeilis fengið góða kynningu að undanförnu enda ótrúleg rót sem hefur marga jákvæða og heilandi eiginleika. Hún er sögð geta spornað við ýmsum sjúkdómum, vera bólgueyðandi og hreinsandi. Ég nota túrmerik í ýmsum útgáfum, en oftast í kryddformi og nota það þá í heita grænmetisrétti. Undanfarið hef ég fundið fyrir verkjum í liðum […]
Lesa meira
  • 29. febrúar, 2016
Gló Höf.
Vörumerkið REN hefur aldeilis slegið í gegn í verslun okkar í Fákafeni og ekki furða því merkið hefur notið mikilla vinsælda um allan heim. Síðan frá árinu 2000 hefur REN verið í uppáhaldi hjá snyrtifræðingum, tímaritum og neytendum og fæst nú á Íslandi, aðeins í verslun GLÓ í Fákafeni. Innihald REN snyrtivaranna er fengið úr plöntum og […]
Lesa meira
  • 26. febrúar, 2016
Gló Höf.
Gló styður við og fæðir hóp af afreksfólki sem setur markið hátt og veit að mataræði skiptir sköpun til að ná árangri. Mánaðarlega munum við birta viðtal við meðlim Team Gló hér á blogginu og byrjum við á engri annarri en Maríu Ögn Guðmundsdóttur hjólreiðarkonu og hjólaþjálfara. Hún er búin að vera meðlimur Team Gló í þrjú ár og hefur á þeim tíma […]
Lesa meira
  • 16. febrúar, 2016
Anna Sóley Höf.
Ég er aðdáandi þess að vera ekki að flækja hlutina of mikið, nei það er reyndar lygi, ég elska líka að flækja hlutina. En í þetta sinn höfum við þetta einfalt. Aðeins þrjú innihaldsefni: hunang, matarsódi og jojoba olía. Ég elska góðan andlitsmaska. Af möskum sem ég kaupi finnst mér Ren maskarnir frábærir þeir eru […]
Lesa meira
  • 16. febrúar, 2016
Gló Höf.
Við erum svo heppin að fá Júlíu heilsumarkþjálfa reglulega í heimsókn á Gló. Júlía Magnúsdóttir stofnaði Lifðu til fulls heilsumarkþjálfun útfrá eigin heilsuráðgátu og í framhaldi ástríðu sem óx fyrir heilsu og að hjálpa fólki að betrumbæta líf sitt, léttast og auka orkuna. Viðtökurnar hafa verið meiriháttar og sló sykurlaus áskorun hennar í samstarfi við […]
Lesa meira
  • 13. febrúar, 2016
Gló Höf.
 GLÓARINN er fastur liður þar sem við spyrjum stórkostlega starfsfólkið okkar spjörunum úr, fáum að vita aðeins meira um þeirra líf og gefum ykkur innsýn í stemninguna á Gló. Við urðum að kynna ykkur fyrir Bigga bílstjóra en hann er 32 ára orkubolti, kærasti og faðir sem er lýst af samstarfsfólki sínu sem „algjör snillingur“. Hann er einn […]
Lesa meira
  • 9. febrúar, 2016
Avatar Höf.
Það er til ótal margt í eldhúsinu sem getur komið í stað kemískra snyrtivara. Ég hef prufað margar aðferðir sjálf til að forðast eiturefni í slíkum vörum, búið til alls konar DIY uppskriftir, sumt sem hefur virkað vel og annað alveg alls ekki. En það sem ég hef prufað á eigin skinni og fundist virka eða […]
Lesa meira
  • 5. febrúar, 2016
Gló Höf.
Sérfræðingur mánaðarins er virkilega flottur og kraftmikill einstaklingur. Helgi Rafn Guðmundsson er taekwondo þjálfari, með svarta beltið í sportinu og hefur margoft keppt fyrir Íslands hönd. Hann býr í Reykjanesbæ og er yfirþjálfari taekwondo deildar Keflavíkur. Hann er í sambúð, á tvö börn og vinnur við að þjálfa bardagaíþróttir ásamt því að kenna íþróttir og […]
Lesa meira
  • 4. febrúar, 2016
Gló Höf.
Heilsumoli vikunnar kemur frá lækninum Mercola. Dr. Mercola veit sitthvað um heilsu enda sprenglærður læknir og sérfræðingur um heilsu. Í myndbandinu að ofan fjallar hann um þær leiðir sem við getum nýtt okkur til að forðast flensu yfir veturinn og aðra kvilla. Góð ráð frá manni sem veit hvað hann syngur!   p.s. Við seljum […]
Lesa meira
  • 1. febrúar, 2016