Fylgdu okkur

Loka

Solla Eiríksdóttir Höf.
Vantar ykkur góða hugmynd að eftirrétt fyrir páskadagsmáltíðina? Hér er ein klassísk og alveg hreint himnesk! Botn 1 dl kókosmjöl 2 dl valhnetur 2 ½ dl döðlur 2 msk kakóduft salt af hnífsoddi Allt sett í matvinnsluvél og blandað saman í klístrað deig. Þjappið niður í botninn á lausbotna kökuformi Fyrsta lag: Frosin hindber sem […]
Lesa meira
  • 26. mars, 2016
Gló Höf.
Glóari mánaðarins er engin önnur en yfirglóarinn og kjarnakonan Heiðrún Harpa Bæringsdóttir sem margir kúnnar Gló kannast við. Hún hefur verið starfsmaður Gló síðan 2007 og á því langa og glóandi sögu með okkur. Hún er veitingarstjóri bæði á Gló í Kópavogi og á Engjateig og sinnir því starfi einstaklega vel og við gætum varla án hennar verið. Við […]
Lesa meira
  • 26. mars, 2016
Avatar Höf.
Ég heyrði eitt sinn að á öldum áður í Kína hefði það verið lækninum að kenna ef þú yrðir veikur. Markmið kínverska læknisins á þeim tíma var að halda þorpinu sínu hraustu og að þorpsbúar lifðu sem lengst. Þegar forna kínverska alþýðulæknisfræðin er skoðuð sést fljótlega hversu mikil áhersla er lögð á forvörn sjúkdóma. Þetta er áhugaverð nálgun […]
Lesa meira
  • 16. mars, 2016
Gló Höf.
Helga Lind Björgvinsdóttir er 35 ára skagamær og pilates kennari sem á fjögur börn sem eru henni allt. Þessa dagana er hún að koma fjölskyldunni fyrir í íbúð sem hún keypti í lok janúar í Lindarhverfinu. Helga kynntist Pilatesi á Englandi árið 2006. Árið 2010 hóf hún svo nám hjá Body Control Pilates í London […]
Lesa meira
  • 14. mars, 2016
Gló Höf.
Jú, nú erum við að fara að ræða kúk. Hægðir geta nefnilega sagt okkur margt um heilsuna okkar og hvað gæti verið að hrjá okkur. Hér fylgir myndskeið sem varpar ljósi á hvað kúkurinn okkar gæti verið að segja okkur. Ef þú vilt fara ennþá lengra með þetta þá er kort fyrir neðan sem tengir hægðir […]
Lesa meira
  • 10. mars, 2016
Gló Höf.
Fastakúnni mánaðarins er hinn viðkunnalegi og smekklegi Jón Davíð eigandi fataverslunarinnar HÚRRA REYKJAVÍK á Hverfisgötu, sem sér til þess að íslenskir karlmenn séu vel dressaðir og skóaðir. Jón Davíð opnaði Húrra ásamt Sindra æskuvini sínum í september 2014. Jón hafði lengi starfað í tísku- og smásölubransanum eða allt frá því að hann var á fyrsta ári í […]
Lesa meira
  • 4. mars, 2016
Anna Sóley Höf.
Ég elska kaffi, ég reyni að halda mig við einn kaffibolla á dag en stundum stenst ég hreinlega ekki freistinguna og fæ mér einn og strax annan. Þó hverjum sýnist sitt um kaffidrykkju og hvort bolli á dag sé gott eða slæmt ætla ég mér ekki að fullyrða neitt um. Ég vel að minnsta kosti […]
Lesa meira
  • 1. mars, 2016