Fylgdu okkur

Loka

Solla Eiríksdóttir Höf.
Þessi sósa er góð á næstum því allt! Ég hef gert ótal útgáfur af henni en þessi grunnur er góður og næringarríkur og svo er hægt að bæta við öðrum kryddum, reyktri papriku, chillipaste-i og fleiru sem ykkur dettur í hug. INNIHALD 1 dl kasjúhnetur, lagðar í bleyti í 2-4 klst vatn (það á að rétt […]
Lesa meira
  • 27. apríl, 2016
Gló Höf.
Það eru til svo margar áhugaverðar leiðir til að hreyfa sig á Íslandi í dag. Í fasta liðnum Sérfræðingurinn spyrjum við þjálfara spjörunum úr og fáum innsýn inn í þeirra heim og fáum þá til að segja okkur örlítið frá sínu sporti. Þröstur Ólason þjálfari hjá Crossfit Reykjavík hafði keppt í kraftlyftingum og aflraunum í mörg […]
Lesa meira
  • 20. apríl, 2016
Sölvi Avó Höf.
Bláber eru sannkölluð eðal fæða en þau eru full af C-vítamíni, K- vítamíni, trefjum og hafa einstaka andoxunar hæfileika. Bláber eru einnig sögð geta haft mjög góð áhrif á heilsuna og hafa verið rannsökuð sem forvörn með góðum árangri í tengslum við: háan blóðþrýsting, krabbamein, öldrun, kólestról og fleira (lestu meira um það HÉR) – Því datt mér […]
Lesa meira
  • 18. apríl, 2016
Gló Höf.
Fastakúnnarnir okkar eru svakalega mikilvægt krydd í góðri og nærandi stemmingu Gló. Einn af þeim er einstaklega efnilegur íþróttamaður sem hugsar mjög vel um hvernig hann nærir sig og við trúum að muni ná mjög langt. Höskuldur Gunnlaugsson er sóknarmaður hjá Breiðarblik sem var út­nefnd­ur efni­leg­asti leikmaður­inn í Pepsi-deild karla í knatt­spyrnu keppn­is­tíma­bilið 2015. Hann er aðeins 21.árs, […]
Lesa meira
  • 15. apríl, 2016
Gló Höf.
Eins og margir vita þá opnaði nýtt bakarí í miðbænum fyrir stuttu. Í bakaríinu Brauð Co., sem staðsett er á Frakkarstíg 16, er bakað súrdeigsbrauð sem sprengir alla skala þegar kemur að gæðum, áferð og bragði. Stemmingin þar er líka einstök þar sem bakararnir baka brauðin fyrir framan viðskiptavinina, af ástríðu og með bros á vör. Þar […]
Lesa meira
  • 12. apríl, 2016
Anna Sóley Höf.
Eftir að þú ert búin að skrúbba þig sundur og saman með kaffiskrúbbnum og húðin þá að sjálfsögðu orðin eins stinn eins og á framúrskarandi fitness módeli, er upplagt að smyrja húðina með þessu dásamlega olíukremi. Ég pískaði saman í líkamskrem í þetta skiptið. Eins og ég hef sagt áður á húðin á mér það […]
Lesa meira
  • 8. apríl, 2016
Gló Höf.
Að byrja daginn á nokkrum jógaæfingum kemur okkur í betri tengingu við líkamann og núið. Í þessu myndbandi kennir jógakennarinn Adriene mjúkt og gott morgunjóga sem hentar vel bæði byrjendum og lengra komnum. Hlustaðu vel á líkamann og farðu varlega, en mundu að anda djúpt og vel alla æfinguna. HÉR er svo hægt að fylgjast með […]
Lesa meira
  • 7. apríl, 2016