Fylgdu okkur

Loka

Gló Höf.
Hina indælu Ebbu Guðný þekkja flestir landsmenn en hún er einn af þessum gullmolum sem dreifir jákvæðum boðskap um heilsu og mataræði í gegnum bækur sínar, blogg, sjónvarpsþætti og fyrirlestra. Þegar hún er ekki að taka upp sína vinsælu sjónvarpsþætti eða deila með okkur uppskriftum og jákvæðni, er hún að stússast í Snarlinu, námskeið fyrir krakka […]
Lesa meira
  • 30. maí, 2016
Anna Sóley Höf.
Flest okkar notum við svitalyktaeyði og það er algert lykilatriði í mínu tilviki sé hann keyptur, að hann sé laus við ál og annann óþverra. Ég er enginn vísindamaður en ég get ekki ímyndað mér að það sé neitt annað en mjög slæmt, enda margar rannsóknir (eftir alvöru vísindamenn) sem sýna fram á skaðsemi hins […]
Lesa meira
  • 25. maí, 2016
Sölvi Avó Höf.
Fjölbreytni í smoothie gerð er lykillinn að því að maður fái ekki leið á hollustunni og gefist upp. Ég elska súkkulaðibragð og reyni því oft að ná því fram í uppskriftunum mínum. Þessi smoothie er fyllandi og næringarríkur en kakóduftið inniheldur meðal annars magnesíum, möndlumjólkin góða fitu, kalk og prótein, hörfræolían er rík af omega-3 fitusýrum og ávextirnir […]
Lesa meira
  • 23. maí, 2016
Gló Höf.
Þessi ungi breti sýnir okkur 10 mínútur af HIT æfingum, eða High Intensity Training, sem hægt er að gera heima í stofu. Í  myndbandinu gerir hann hverja æfingu í 20 sekúndur og hvílir í 10 sek. Hljómar auðvelt en þetta tekur virkilega á og er sniðugt myndband til að fylgja þegar maður er í tímaþröng eða til að […]
Lesa meira
  • 21. maí, 2016
Solla Eiríksdóttir Höf.
Í dag er alþjóðlegi hummusdagurinn og því ber að fagna. Hummus er næringarríkur, bragðgóður og einfaldur að búa til! Hér er góð grunnuppskrift sem er auðvelt að leika sér með. Það er gaman að prufa sig áfram með krydd og annað til að búa til nýjar útgáfur. INNIHALD: 3 dl soðnar kjúklingabaunir (1 krukka lífrænar […]
Lesa meira
  • 13. maí, 2016
Gló Höf.
Kolbrún Ýr Hjartardóttir er ein af þessum gullmolum sem Gló hefur fengið þann heiður að starfa með. Hún er veitingar- og verslunarstjóri Gló í Fákafeni og þekkist í fjarlægð á sínu stóra brosi og síðum ljósum lokkum. Þegar hún er ekki í Fákafeni er hún að öllum líkindum í Crossfit eða með sambýlismanni sínum Kolbeini […]
Lesa meira
  • 12. maí, 2016
Avatar Höf.
Þrátt fyrir að lifa nokkuð heilsusamlegu lífi, þá gerist það nú samt að ég verði slöpp, veik, fái sár eða lendi í meiðslum. Hvað er þá til ráða fyrir grasaguddu sem vill helst sleppa verkjalyfjum og sterkum efnum eins og mögulegt er? Þegar eitthvað kemur upp sem ekki er lífshættulegt þá reyni ég að fletta upp í bókum […]
Lesa meira
  • 10. maí, 2016
Gló Höf.
Sérfræðingur mánaðarins er virkilega flottur, skemmtilegur og kraftmikill einstaklingur sem við á Gló höldum mikið upp á. Ragnar Þór Óskarsson, þjálfari, á flottan feril að baki sem atvinnumaður í handbolta en hann fór að spila í Frakklandi um tvítugt. Hann spilaði þar í yfir áratug og á einnig að baki rúmlega 100 A-landsliðsleiki. Eftir flottan handboltaferil snéri Ragnar sér […]
Lesa meira
  • 4. maí, 2016
Gló Höf.
Gló styður við hóp af afreksfólki sem setur markið hátt og veit að mataræði skiptir sköpun til að ná árangri. Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir er hrikalega hraust ung íþróttakona með bjarta framtíð. Hún er hluti af Team Gló en fyrir þá sem ekki vita þá varð hún Evrópumeistari í Crossfit 2015 og í þriðja sæti á Heimsleikunum […]
Lesa meira
  • 2. maí, 2016