Fylgdu okkur

Loka

Gló Höf.
Nú er tími sólríkra frídaga, þegar tími gefst til að hugsa vel um sjálfa þig og láta streituna líða úr sér. Hvort sem þú ert á leið erlendis eða ætlar að baða þig í sólinni hér heima þá mælum við með því að takir lífrænar og grænar vörur með í fríið. Við völdum nokkrar af okkar uppáhalds […]
Lesa meira
  • 25. júní, 2016
Gló Höf.
Fanney Hauksdóttir, heimsmeistari í kraftlyftingum, var með góðan grunn þegar hún byrjaði í sportinu. Hún hafði æft fimleika frá ungum aldri en þurfti að hætta vegna meiðsla. Kraftlyftingarnar komu óvænt í staðinn og hún hefur heldur betur stimplað sig inn í íþróttina á stuttum tíma. Hún er að sjálfsögðu hluti af Team GLÓ, enda framúrskarandi á sínu […]
Lesa meira
  • 20. júní, 2016
Gló Höf.
Heilsufrömuðurinn Ani Phyo er á leiðinni til landsins í haust til að vera með námskeið á Gló. Ani Phyo er ekki aðeins frumkvöðull á sviði heilsu, heldur einnig metsöluhöfundur, framúrskarandi íþróttakona og viðskiptaráðgjafi. Ani, sem býr í Los Angeles, varð gullverðlaunahafi í kraftlyftingum á SoCal 2013 og er leiðandi afl í heilsuheiminum í Bandaríkjunum. Hún hefur skrifað […]
Lesa meira
  • 19. júní, 2016
Gló Höf.
Nú er loksins komið að því að kynna ykkur fyrir henni Rakel sem að vinnur hörðum höndum á bakvið tjöldin hjá GLÓ. Hún er sú sem heldur hópnum saman og sér um að allt gangi snuðrulaust fyrir sig í þessu stóra batteríi. Rakel Guðmundsdóttir er rekstrarstjóri Gló, hún er efnileg ung kona sem Solla og Elli geta ekki […]
Lesa meira
  • 13. júní, 2016
Anna Sóley Höf.
Sumarið ákvað að heiðra okkur með nærveru sinni í síðustu viku, það er komið og við skulum trúa því að það ætli sér að vera. Þá er náttúrulega ekkert annað í stöðunni en að dusta af opnu sandölunum og finna þessar tvær ljósu flíkur sem eru til í skápnum. Það var að minnsta kosti það […]
Lesa meira
  • 7. júní, 2016
Gló Höf.
Thelma Björk Jónsdóttir er kundalini jógakennari og fatahönnuður sem finnst fátt betra en að fljóta um í sundlaugum landsins eða kenna kundalini jóga í Sólir. Það eru til svo margar tegundir og jógalínur að flestir ættu að geta fundið jógað sem hentar þeim. Kundalini jóga eftir forskrift Yogi Bahjan hefur orðið afar vinsælt á Íslandi undanfarin ár […]
Lesa meira
  • 7. júní, 2016
Gló Höf.
Vönduðu hárvörurnar frá John Masters Organics, sem fást í verslun Gló í Fákafeni, voru hugarfóstur hárgreiðslumannsins John Masters sem langaði að framleiða lúxus snyrtivörulínu sem búin væri til á fallegan hátt, með gæða innihaldi og í sátt við jörðina. Eftir mikla vinnu, rannsóknir og undirbúning varð útkoman þetta flotta merki sem ræktar og notar í vörur sínar lífrænar jurtir, er […]
Lesa meira
  • 1. júní, 2016