Fylgdu okkur

Loka

Anna Sóley Höf.
Að mínu mati er nuddolía jafn mikilvæg og tannkrem. Það er að sjálfsögðu til urmull af frábærum nuddolíum sem hægt er að kaupa tilbúnar, með alls kyns loforðum um ástarblossa og vöðvaslökun, sem eru eflaust dagsönn líka. En nuddolía er eitt af því einfaldasta sem hægt er að blanda heima hjá sér. Í raun er […]
Lesa meira
  • 27. ágúst, 2016
Gló Höf.
UPPFÆRT 22. ágúst – UPPSELT ER Á BÆÐI NÁMSKEIÐ UNU. Una Emilsdóttir er 29 ára læknanemi úr Garðabænum með ástríðu fyrir heilbrigði sínu sem og annarra. Hún heldur nú í annað sinn námskeið á Gló um tengingar á milli lífsstíls og algengra sjúkdóma og hvað við getum gert til að sporna við þeim. Fljótlega og við opnuðum fyrir sölu á […]
Lesa meira
  • 22. ágúst, 2016
Solla Eiríksdóttir Höf.
Sunnudagar eru svo yndislegir. Að nýta þá til afslöppunar, samverustunda með fjölskyldunni eða til að sinna áhugamálum gerir lífið betra. Þegar gesti ber óvænt að garði er frábært að grípa í þessa einföldu uppskrift til að hafa eitthvað gómsætt og glúteinlaust með kaffinu. INNIHALD ¾ dl kaldpressuð kókosolía ¾ dl hlynsýróp eða hunang 1 tsk […]
Lesa meira
  • 14. ágúst, 2016
Gló Höf.
Guðrún Svava Kristinsdóttir er dansari sem kennir pilates, jóga og liffærafræði og er því afar fróð um líkamann og hans virkni. En ekki nóg með það þá er danssaga hennar mikill innblástur um hvað er hægt ef að viljinn er fyrir hendi. Hana langaði frá unga aldri að æfa bardagalistir eins og Tae Kwon Do, Karate eða dans, […]
Lesa meira
  • 8. ágúst, 2016
Sölvi Avó Höf.
Kaffi er ekki bara kaffi. Gæði þess er afar misjafnt og hvað við setjum út í kaffið okkar skiptir einnig miklu máli, þar sem mörg okkar drekka það daglega. Að hámarka næringuna í hverjum bolla er ráð sem Dave Asprey stofnandi Bulletproof hefur mikla trú á. Ég er honum hjartanlega sammála og hefur þetta verið hugmyndafræði Tonic […]
Lesa meira
  • 3. ágúst, 2016