Fylgdu okkur

Loka

Gló Höf.
Við erum afar stolt af því að geta kallað hina dásamlegu Evu Dögg Rúnarsdóttur Glóara en hún er nýlega flutt heim frá Kaupmannahöfn, eftir að hafa búið þar sl. 12 ár. Eva, sem er verkefnastjóri samfélagsmiðla Gló, hefur unnið sem yfirhönnuður hjá dönskum fatamerkjum og rak um árabil ásamt Önnu Sóley, verslunina og verkstæðið Ampersand. Eva Dögg er líka […]
Lesa meira
  • 30. nóvember, 2016
Sölvi Avó Höf.
Ég hef verið að búa til Kombucha te af og á frá árinu 2010 og ekki af ástæðulausu. Kombucha er í stuttu máli sveppate en það verður til við gerjun af bakteríum og gerlum í veru sem líkist helst hrárri flatböku. Þessi vera sem kallast Scoby, fjölgar sér ört og henni má alls ekki fleygja, […]
Lesa meira
  • 29. nóvember, 2016
Gló Höf.
Hin yndisfagra Anna Sóley Viðarsdóttir er sannkallaður „alt mugligt“ Glóari sem hefur gengið í hin ýmsu störf hjá Gló; hún hefur starfað í verslun Gló í Fákafeni, kennt kaffinámskeið, stíliserað og innréttað og undanfarið verið ötul við að búa til DIY uppskriftir fyrir Glókorn. Nú tekur hún DIY skrefinu lengra og mun kenna þrjú námskeið með […]
Lesa meira
  • 24. nóvember, 2016
Gló Höf.
Nú er tími prófa og ritgerðasmíða hjá mörgum Glóurum. Eitt það mikilvægasta sem þú getur gert fyrir prófatörn er að næra þig vel, bæði líkamann og að sjálfsögðu heilann líka. Gott er að fylla á birgðirnar og að fæðan sé bragðgóð, holl og að auðvelt sé  að taka með sér. Hér eru okkar meðmæli að glóandi góðu prófasnarli: JUSTINS […]
Lesa meira
  • 16. nóvember, 2016
Anna Sóley Höf.
Ég ætlaði að bjóða ykkur gleðilegan D-dag en það hefur ótal margar neikvæðar skírskotanir svo þessi dagur verður að vera kallaður eitthvað annað. Gleðilegan D-vítamín dag!!! Nú er heldur farið að þyngja í veðri og sólin er kannski ekki tíðasti gesturinn hér á fróni svoni yfir vetrartímann. Kannski vegna þess að við búum jú á […]
Lesa meira
  • 16. nóvember, 2016
Helga Arnardóttir Höf.
Öllum langar okkur til að vera besta útgáfan af okkur sjálfum og að standa okkur vel í því sem við tökum okkur fyrir hendur. Við leitumst oft við að bæta okkur með því að einblína á vankanta okkar og það sem illa gengur og leita leiða til þess að laga það eða bæta. Það getur […]
Lesa meira
  • 10. nóvember, 2016
Anna Sóley Höf.
Eitt af því ljúfara sem ég geri er að láta renna í bað kveikja á kertum og láta líða úr mér eftir langan dag. Ég þekki marga sem myndu ekki geta lifað án baðkars. Þeir sem ekki eiga bað geta náð svipuðum effect með því að fara í allar þær frábæru sundlaugar sem eru víða […]
Lesa meira
  • 10. nóvember, 2016
Gló Höf.
Sigrún Ágústa Helgudóttir er einn af gullmolum Gló sem við getum heldur betur státað okkur af. Hún er skagamær  í húð og hár en hefur starfað hjá Gló í rúmlega ár og er þegar orðin veitingarstjóri á Gló Laugavegi enda einstaklega dugleg, jákvæð og framtakssöm. Við heyrðum í þessari kröftugu ungu konu fyrir fasta liðinn GLÓARINN og […]
Lesa meira
  • 2. nóvember, 2016