Höf.Gló
Við hjá Gló erum sérlega spennt að bjóða velkomin til landsins heilsugúrúinn Martin Bonde Mogensen, manninn á bakvið Body All Mind kerfið sem hefur notið mikilla vinsælda í Danmörku og víðar. Hann mun halda tvo fyrirlestra hér á landi sem og taka fólk í einkameðferðir á Reykjavík Hilton Spa. —- Fyrirlestrar á Gló í Fákafeni, 10. og […]
Lesa meira
Höf.Gló
Gló er svakalega ríkt þegar kemur að góðu starfsfólki og mörg þeirra eru þegar komin langleiðina að finna hvað það er sem lætur þeim líða vel, það er að segja, í að finna sitt gló. Gunndís er þar gott dæmi, en hún er einn hressasti starfsmaður Gló í Fákafeni og hafa margir séð hana á birtast á […]
Lesa meira
Ég á alltaf til nokkrar tegundir af ilmkjarnaolíum til að nota heima og eins þegar ég er á ferðalögum og svo finnst mér líka gott að vera með 1-2 olíur í veskinu mínu svona til vonar og vara. llmkjarnaolíur eru nefnilega kröftugasta form af jurtalyfjum og hafa mjög sterka virkni. Þessar olíur myndast þegar vissir […]
Lesa meira
Höf.Gló
Kelpnúðlur eru heilsusamlegt sjávargrænmeti, tegund af þara, sem er þó mörgum framandi. Þær innihalda lítið af kaloríum eru frábær uppspretta steinefna, innihalda mikið af joði sem er einmitt það sem grænkerar þurfa á að halda í mataræðið. Margir eru þó óvissir um hvernig skal matreiða kelpnúðlurnar en þær eru nokkuð bragðlausar eina og sér. Því […]
Lesa meira
Líkaminn er sérlega útsjónarsamt fyrirbæri og getur aðlagast ýmsum aðstæðum, en það getur hann þó ekki án réttrar næringar og stuðnings. Streita og ofþreyta er vandamál sem flestir kljást við en mörg okkar erum orðin svo vön þessu ástandi að við tökum varla eftir því. Að hafa kortisólið, streituhormónið, alltaf á hæstu stillingu getur brennt úr nýrnahettunum, […]
Lesa meira