Fylgdu okkur

Loka

Anna Sóley Höf.
Í tilefni af meistaramánuði ætlum við að deila einni hressri uppskrift eftir okkur í Detox anda en það er hreinsandi baðbomba sem þú getur skellt í baðkarið. Þessi skemmtilega bomba fór í nokkra jólapakka því okkur fannst hún frábær gjöf til að hreinsa út jólin og gamla árið og byrja það nýja með stæl. Bomban […]
Lesa meira
  • 8. febrúar, 2017
Anna Sóley Höf.
Það er skemmtilegt að vera GÞSari (DIY-ari) þegar jólin nálgast, þá getur maður gert blöndur sniðnar að þörfum vina og ættingja og gefið eitthvað það allra mikilvægasta sem hægt er að gefa: tíma og ást í krukkum og brúsum. Sjúklega væmið, en það er samt eitthvað svo fallegt við að eyða tíma, sem er af […]
Lesa meira
  • 29. desember, 2016
Anna Sóley Höf.
Ég ætlaði að bjóða ykkur gleðilegan D-dag en það hefur ótal margar neikvæðar skírskotanir svo þessi dagur verður að vera kallaður eitthvað annað. Gleðilegan D-vítamín dag!!! Nú er heldur farið að þyngja í veðri og sólin er kannski ekki tíðasti gesturinn hér á fróni svoni yfir vetrartímann. Kannski vegna þess að við búum jú á […]
Lesa meira
  • 16. nóvember, 2016
Anna Sóley Höf.
Eitt af því ljúfara sem ég geri er að láta renna í bað kveikja á kertum og láta líða úr mér eftir langan dag. Ég þekki marga sem myndu ekki geta lifað án baðkars. Þeir sem ekki eiga bað geta náð svipuðum effect með því að fara í allar þær frábæru sundlaugar sem eru víða […]
Lesa meira
  • 10. nóvember, 2016
Anna Sóley Höf.
Uppskriftin þessa vikuna er samsuða. Ekki að því leyti að hún sé gerð í potti þó það sé að vísu hægt að einhverju leyti, en hrærigrautur hugmynda sem varð að skemmtilegu snappævintýri sem fór fram í Gló Fákafeni síðastliðinn föstudag. Sæunn, markaðstjóri Gló, drottning smá-áskoranna, snappari af guðs náð og kjarnakona, fékk höfuðverk eða mígreni […]
Lesa meira
  • 17. október, 2016
Anna Sóley Höf.
Kæru Glóvinir, að þessu sinni ákvað ég að róa óþekkt mið.  Mig hefur lengi langað til að prófa að gera snyrtivörur, þá meina ég ekki krem og maska heldur kinnaliti, varasalva, púður og þess háttar. Ég lét loksins verða að því og við Eva Dögg gerðum tilraunir og fengum þessa líka fínu niðurstöðu. Ég er […]
Lesa meira
  • 4. október, 2016
Anna Sóley Höf.
Jæja, næsta DIY er eitt af mínum uppáhalds og er skemmtilegt fyrir þær sakir að þetta er eitt af fyrstu DIY-unum sem ég gerði ásamt sálusystur minni Evu Dögg Rúnarsdóttur. Við áttum saman verslun í Kaupmannahöfn og vorum alltaf að brasa eitthvað og héldum ófá dekurkvöld með kremum, möskum og alls kyns. Eva hringdi í […]
Lesa meira
  • 6. september, 2016
Anna Sóley Höf.
Að mínu mati er nuddolía jafn mikilvæg og tannkrem. Það er að sjálfsögðu til urmull af frábærum nuddolíum sem hægt er að kaupa tilbúnar, með alls kyns loforðum um ástarblossa og vöðvaslökun, sem eru eflaust dagsönn líka. En nuddolía er eitt af því einfaldasta sem hægt er að blanda heima hjá sér. Í raun er […]
Lesa meira
  • 27. ágúst, 2016
Anna Sóley Höf.
Heimalagað rósavatn fyrir bólgið augnsvæði & augnkrem beint á eftir  Við eldumst öll… svo mikið er víst, hvað það felur í sér er einstaklingsbundið og veltur bæði á erfðum, umhverfi og hvernig við hugsum um líkama og sál. Að eldast er fallegt og hverju ári fylgir aukinn þroski og skilningur svo við grátum það svo […]
Lesa meira
  • 22. júlí, 2016
Anna Sóley Höf.
Sumarið ákvað að heiðra okkur með nærveru sinni í síðustu viku, það er komið og við skulum trúa því að það ætli sér að vera. Þá er náttúrulega ekkert annað í stöðunni en að dusta af opnu sandölunum og finna þessar tvær ljósu flíkur sem eru til í skápnum. Það var að minnsta kosti það […]
Lesa meira
  • 7. júní, 2016