Mig langar að skella hér inn uppskrift að kraftmiklu boosti en þennan nota ég sjálf oft og reglulega. Það er nefnilega svo sniðugt að geta laumað grænmeti í boostana okkar sem við kannski annars hefðum ekki löngun í að borða eitt og sér. Rauðrófusafi er í miklu uppáhaldi hjá mér og mér finnst ómissandi að eiga […]
Lesa meira
Nú er farið að glytta í einstaka túnfífilshnappa víða í görðum og fleiri jurtir að líta dagsins ljós með hækkandi sól. Það er nefnilega svo að flestar jurtir sem við teljum illgresi eru í raun mikilvægar lækningajurtir sem við getum tínt sjálf og nýtt okkur til heilsubótar. Sem dæmi þá eru túnfífill, rabbabararót, arfi og […]
Lesa meira
Ég á alltaf til nokkrar tegundir af ilmkjarnaolíum til að nota heima og eins þegar ég er á ferðalögum og svo finnst mér líka gott að vera með 1-2 olíur í veskinu mínu svona til vonar og vara. llmkjarnaolíur eru nefnilega kröftugasta form af jurtalyfjum og hafa mjög sterka virkni. Þessar olíur myndast þegar vissir […]
Lesa meira
Hefur þú nokkuð velt því fyrir þér hvort þú sért í þínu besta mögulega heilsuástandi og hvort þetta gæti nokkuð orðið eitthvað betra? Kannski velt vöngum yfir því hvort þetta séu örlög þín að líða eins og þér líður í líkamanum og farin að þykja það eðlilegt að upplifa það að orkan sé minni, hægðirnar […]
Lesa meira
Máttur matar er mikill og í mínu starfi er maturinn eitt besta lyfið til að ná bata og því skiptir svo miklu máli að vanda valið þegar að honum kemur. Mig langar að deila með ykkur lista yfir þá matvöru sem ég á yfirleitt alltaf til og sem er stór hluti af mataræðinu á mínu […]
Lesa meira
Þjáist þú af bólgum og liðverkjum? Bólgur skjóta ekki kollinum upp úr þurru, það er alltaf einhver hvati eða áreitisvaki í umhverfi okkar sem kemur af stað bólgumyndum í líkamanum. – EKKI MISSA AF NÁMSKEIÐI 4.október N.K Margir sjúkdómar eiga upptök sín í bólgum en góðu fréttirnar eru að við getum sjálf haft áhrif á það hvort líkaminn […]
Lesa meira
Þú verður farin að skála í grænt te eftir að hafa lesið þessa grein því ég ætla fara yfir með þér hvað þessi litla daglega rútína getur haft mikil heilsufarsleg áhrif á líkama þinn. Tedrykkja hefur verið ríkjandi hefð til margra ára víðs vegar í heiminum og ekki að ástæðulausu enda mikil heilsubót. Jurtate, grænt te, […]
Lesa meira
Í okkar daglega umhverfi erum við útsett fyrir fjölda toxískra efna sem berast með einhverjum hætti inn í líkama okkar í gegnum húð, öndun og meltingarveg. Matur nú til dags er ræktaður og framleiddur með öðrum hætti en gert var hér áður fyrr og mikið um unna og næringarsnauða fæðu sem er oft líka full […]
Lesa meira