Fylgdu okkur

Loka

Avatar Höf.
Eftir að hafa nýverið setið frábæran fyrirlestur hjá danska heilsugúrúinum Martin Bonde þá fór ég að hugsa um það sem hann sagði þar um heilbrigða sjálfselsku. Orðið er vanalega ekki notað í jákvæðu samhengi en hann telur að sjálfselska í réttu magni geti verið af hinu góða og mig langaði að kafa dýpra í það. Auðvitað eru til um þetta […]
Lesa meira
  • 12. maí, 2017
Gló Höf.
Þessi ungi breti sýnir okkur 10 mínútur af HIT æfingum, eða High Intensity Training, sem hægt er að gera heima í stofu. Í  myndbandinu gerir hann hverja æfingu í 20 sekúndur og hvílir í 10 sek. Hljómar auðvelt en þetta tekur virkilega á og er sniðugt myndband til að fylgja þegar maður er í tímaþröng eða til að […]
Lesa meira
  • 21. maí, 2016
Viðar Þorsteinsson Höf.
Það er eins og með margt annað í lífinu, maður leiðist út í hluti sem maður aldrei ætlaði sér. Hvað íþróttaiðkun varðar hjá mér var þetta í mjög stuttu máli svona: Með engan bakgrunn í íþróttum byrjaði ég að synda í sjónum vikulega 2004 og hef haldið því fram á þennan dag. Ég byrjaði að […]
Lesa meira
  • 12. janúar, 2016