Fylgdu okkur

Loka

Avatar Höf.
Mér finnst fátt betra en jógatími í notalegu umhverfi með fullt af fólki í svipuðum hugleiðingum og góðum jógakennara. Orkan sem myndast þegar margir gera jógaæfingar saman er dásamleg og leiðsögnin frá kennaranum dýpkar iðkunina. En þar sem ég er ekki alltaf í nálægð við jógastöð þegar ég er á flakki, eða kemst ekki alltaf í mína föstu […]
Lesa meira
  • 19. september, 2016
Gló Höf.
Að byrja daginn á nokkrum jógaæfingum kemur okkur í betri tengingu við líkamann og núið. Í þessu myndbandi kennir jógakennarinn Adriene mjúkt og gott morgunjóga sem hentar vel bæði byrjendum og lengra komnum. Hlustaðu vel á líkamann og farðu varlega, en mundu að anda djúpt og vel alla æfinguna. HÉR er svo hægt að fylgjast með […]
Lesa meira
  • 7. apríl, 2016
Avatar Höf.
Þú hefur ábyggilega heyrt það margoft, hugleiðsla er góð til að vinna gegn streitu, komast til meðvitundar um eigin líðan og styðja við heilsusamlegan lífsstíl. En þegar dagskráin er pakkfull hljómar hugleiðsla eins og enn ein skyldan sem við þurfum að bæta við listann. Hvernig eigum við að hafa tíma til þess að sitja kyrr […]
Lesa meira
  • 22. október, 2015