Fylgdu okkur

Loka

Gló Höf.
Thelma Björk Jónsdóttir er kundalini jógakennari og fatahönnuður sem finnst fátt betra en að fljóta um í sundlaugum landsins eða kenna kundalini jóga í Sólir. Það eru til svo margar tegundir og jógalínur að flestir ættu að geta fundið jógað sem hentar þeim. Kundalini jóga eftir forskrift Yogi Bahjan hefur orðið afar vinsælt á Íslandi undanfarin ár […]
Lesa meira
  • 7. júní, 2016
Gló Höf.
Þessi ungi breti sýnir okkur 10 mínútur af HIT æfingum, eða High Intensity Training, sem hægt er að gera heima í stofu. Í  myndbandinu gerir hann hverja æfingu í 20 sekúndur og hvílir í 10 sek. Hljómar auðvelt en þetta tekur virkilega á og er sniðugt myndband til að fylgja þegar maður er í tímaþröng eða til að […]
Lesa meira
  • 21. maí, 2016
Gló Höf.
Sérfræðingur mánaðarins er virkilega flottur, skemmtilegur og kraftmikill einstaklingur sem við á Gló höldum mikið upp á. Ragnar Þór Óskarsson, þjálfari, á flottan feril að baki sem atvinnumaður í handbolta en hann fór að spila í Frakklandi um tvítugt. Hann spilaði þar í yfir áratug og á einnig að baki rúmlega 100 A-landsliðsleiki. Eftir flottan handboltaferil snéri Ragnar sér […]
Lesa meira
  • 4. maí, 2016
Gló Höf.
Gló styður við hóp af afreksfólki sem setur markið hátt og veit að mataræði skiptir sköpun til að ná árangri. Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir er hrikalega hraust ung íþróttakona með bjarta framtíð. Hún er hluti af Team Gló en fyrir þá sem ekki vita þá varð hún Evrópumeistari í Crossfit 2015 og í þriðja sæti á Heimsleikunum […]
Lesa meira
  • 2. maí, 2016
Gló Höf.
Það eru til svo margar áhugaverðar leiðir til að hreyfa sig á Íslandi í dag. Í fasta liðnum Sérfræðingurinn spyrjum við þjálfara spjörunum úr og fáum innsýn inn í þeirra heim og fáum þá til að segja okkur örlítið frá sínu sporti. Þröstur Ólason þjálfari hjá Crossfit Reykjavík hafði keppt í kraftlyftingum og aflraunum í mörg […]
Lesa meira
  • 20. apríl, 2016
Gló Höf.
Að byrja daginn á nokkrum jógaæfingum kemur okkur í betri tengingu við líkamann og núið. Í þessu myndbandi kennir jógakennarinn Adriene mjúkt og gott morgunjóga sem hentar vel bæði byrjendum og lengra komnum. Hlustaðu vel á líkamann og farðu varlega, en mundu að anda djúpt og vel alla æfinguna. HÉR er svo hægt að fylgjast með […]
Lesa meira
  • 7. apríl, 2016
Gló Höf.
Helga Lind Björgvinsdóttir er 35 ára skagamær og pilates kennari sem á fjögur börn sem eru henni allt. Þessa dagana er hún að koma fjölskyldunni fyrir í íbúð sem hún keypti í lok janúar í Lindarhverfinu. Helga kynntist Pilatesi á Englandi árið 2006. Árið 2010 hóf hún svo nám hjá Body Control Pilates í London […]
Lesa meira
  • 14. mars, 2016
Gló Höf.
Gló styður við og fæðir hóp af afreksfólki sem setur markið hátt og veit að mataræði skiptir sköpun til að ná árangri. Mánaðarlega munum við birta viðtal við meðlim Team Gló hér á blogginu og byrjum við á engri annarri en Maríu Ögn Guðmundsdóttur hjólreiðarkonu og hjólaþjálfara. Hún er búin að vera meðlimur Team Gló í þrjú ár og hefur á þeim tíma […]
Lesa meira
  • 16. febrúar, 2016
Gló Höf.
Sérfræðingur mánaðarins er virkilega flottur og kraftmikill einstaklingur. Helgi Rafn Guðmundsson er taekwondo þjálfari, með svarta beltið í sportinu og hefur margoft keppt fyrir Íslands hönd. Hann býr í Reykjanesbæ og er yfirþjálfari taekwondo deildar Keflavíkur. Hann er í sambúð, á tvö börn og vinnur við að þjálfa bardagaíþróttir ásamt því að kenna íþróttir og […]
Lesa meira
  • 4. febrúar, 2016
Viðar Þorsteinsson Höf.
Það er eins og með margt annað í lífinu, maður leiðist út í hluti sem maður aldrei ætlaði sér. Hvað íþróttaiðkun varðar hjá mér var þetta í mjög stuttu máli svona: Með engan bakgrunn í íþróttum byrjaði ég að synda í sjónum vikulega 2004 og hef haldið því fram á þennan dag. Ég byrjaði að […]
Lesa meira
  • 12. janúar, 2016