Fylgdu okkur

Loka

Gló Höf.
Guðrún Svava Kristinsdóttir er dansari sem kennir pilates, jóga og liffærafræði og er því afar fróð um líkamann og hans virkni. En ekki nóg með það þá er danssaga hennar mikill innblástur um hvað er hægt ef að viljinn er fyrir hendi. Hana langaði frá unga aldri að æfa bardagalistir eins og Tae Kwon Do, Karate eða dans, […]
Lesa meira
  • 8. ágúst, 2016
Gló Höf.
Thelma Björk Jónsdóttir er kundalini jógakennari og fatahönnuður sem finnst fátt betra en að fljóta um í sundlaugum landsins eða kenna kundalini jóga í Sólir. Það eru til svo margar tegundir og jógalínur að flestir ættu að geta fundið jógað sem hentar þeim. Kundalini jóga eftir forskrift Yogi Bahjan hefur orðið afar vinsælt á Íslandi undanfarin ár […]
Lesa meira
  • 7. júní, 2016
Gló Höf.
Sérfræðingur mánaðarins er virkilega flottur, skemmtilegur og kraftmikill einstaklingur sem við á Gló höldum mikið upp á. Ragnar Þór Óskarsson, þjálfari, á flottan feril að baki sem atvinnumaður í handbolta en hann fór að spila í Frakklandi um tvítugt. Hann spilaði þar í yfir áratug og á einnig að baki rúmlega 100 A-landsliðsleiki. Eftir flottan handboltaferil snéri Ragnar sér […]
Lesa meira
  • 4. maí, 2016
Gló Höf.
Það eru til svo margar áhugaverðar leiðir til að hreyfa sig á Íslandi í dag. Í fasta liðnum Sérfræðingurinn spyrjum við þjálfara spjörunum úr og fáum innsýn inn í þeirra heim og fáum þá til að segja okkur örlítið frá sínu sporti. Þröstur Ólason þjálfari hjá Crossfit Reykjavík hafði keppt í kraftlyftingum og aflraunum í mörg […]
Lesa meira
  • 20. apríl, 2016
Gló Höf.
Helga Lind Björgvinsdóttir er 35 ára skagamær og pilates kennari sem á fjögur börn sem eru henni allt. Þessa dagana er hún að koma fjölskyldunni fyrir í íbúð sem hún keypti í lok janúar í Lindarhverfinu. Helga kynntist Pilatesi á Englandi árið 2006. Árið 2010 hóf hún svo nám hjá Body Control Pilates í London […]
Lesa meira
  • 14. mars, 2016
Gló Höf.
Sérfræðingur mánaðarins er virkilega flottur og kraftmikill einstaklingur. Helgi Rafn Guðmundsson er taekwondo þjálfari, með svarta beltið í sportinu og hefur margoft keppt fyrir Íslands hönd. Hann býr í Reykjanesbæ og er yfirþjálfari taekwondo deildar Keflavíkur. Hann er í sambúð, á tvö börn og vinnur við að þjálfa bardagaíþróttir ásamt því að kenna íþróttir og […]
Lesa meira
  • 4. febrúar, 2016
Gló Höf.
Það eru til svo margar áhugaverðar leiðir til að hreyfa sig og þjálfa líkamann á Íslandi í dag. Í fasta liðnum Sérfræðingurinn spyrjum við þjálfara nokkra spurninga, til að kynnast þeirra íþrótt og fáum örlitla innsýn inn í þann heim. Bjarki Þór Pálsson er bardagamaður í Mjölni og nýkrýndur Evrópumeistari í MMA. Sem þjálfari hefur hann einnig […]
Lesa meira
  • 21. desember, 2015
Gló Höf.
Unnur Valdís Kristjánsdóttir er hönnuður FLOAT sem hefur aldeilis slegið í gegn hér á landi. Samflot, þegar margir fljóta saman, spretta upp í sundlaugum bæjarins og bláu hetturnar og fótaflotin eru orðin staðalbúnaður margra sem njóta þess að fljóta og slaka. Unnur sem er gift Einari Gylfasyni og á með honum fjóra drengi, rekur ásamt honum hönnunarstofuna […]
Lesa meira
  • 21. nóvember, 2015
Gló Höf.
Í fasta liðnum Sérfræðingurinn spyrjum við kennara og/eða þjálfara spjörunum úr og fáum innsýn inn í þeirra heim. Viðmælandinn í þetta sinn er frábæri jógakennarinn og leikkonan Ingibjörg Stefánsdóttir. Ingibjörg kynntist jóga þegar danskennarinn hennar í New York lét hana gera sólarhyllingar fyrir tæpum tuttugu árum og þá var ekki aftur snúið. Hún hefur lært jóga […]
Lesa meira
  • 19. október, 2015
Gló Höf.
Það eru til svo margar áhugaverðar leiðir til að hreyfa sig og þjálfa líkamann á Íslandi í dag. Í fasta liðnum Sérfræðingurinn munum við spyrja kennara og/eða þjálfara spjörunum úr, kynnast þeirra „sporti“ og fá innsýn inn í þann heim. Fyrsti viðmælandinn er hin dásamlega Agnes Kristjónsdóttir, hún er með dansbakgrunn og byrjaði í Kraftlyftingum […]
Lesa meira
  • 27. júlí, 2015