Fylgdu okkur

Loka

Anna Sóley Höf.
Nú er ég búin að deila uppskrift af djúpnæringu á blogginu og því fannst mér tilvalið að búa til sjampó. Hreint, náttúrulegt og engin aukaefni. Margir velja að sleppa því alveg að nota sápur og sjampó. Hárið hreinsar sig á endanum sjálft og margir vilja meina að það geri kraftaverk. Svo kannski gætirðu bara sleppt […]
Lesa meira
  • 20. nóvember, 2015
Anna Sóley Höf.
Í framhaldi af vetrarpóstinum mínum síðast langar mig að deila með ykkur uppáhalds uppskriftinni minni að nærandi og rakagefandi líkamskremi. Hún er eins og flestar þær uppskriftir sem ég malla heima, mjög einföld og í henni eru fá innihaldsefni, sem hægt er nálgast víða ef þú átt þau ekki til í skápnum. Ég nota kókosolíu í […]
Lesa meira
  • 25. október, 2015
Anna Sóley Höf.
Eins og fyrri pistill gaf til kynna finnst mér gaman að malla í eldhúsinu og finna ýmislegt sem ég á til í skápnum til að gera heima „spa“. Ég veit að ég er ekki ein um það að komast ekki eins oft og ég vildi í dekur og dúllerí en finnst það engu að síður […]
Lesa meira
  • 10. september, 2015
Anna Sóley Höf.
Við viljum flest öll hafa fallegt og heilbrigt hár og eftir sumarið og jafnvel sumarfríið erlendis hefur hárið fengið sinn skerf af sólaljósi og áreiti sem veldur því að það þurrkast upp og flækist. Það er til urmull af flottum og vönduðum hárvörum, en stundum fæ ég óbilandi þörf fyrir að hressa uppá hárið strax […]
Lesa meira
  • 18. ágúst, 2015
Gló Höf.
Sumarið er tíminn til þess að næla sér í náttúrulegt D-vítamín og njóta þess sem landið hefur upp á að bjóða. Sólar gulur er í einstöku uppáhaldi hjá okkur á Gló þessa daganna og þá sérstaklega fagurgular lífrænar sítrónur. Sítróna er eins og þú kannski veist nefnilega frábær fyrir meltinguna en húðin þín og hárið […]
Lesa meira
  • 27. júlí, 2015