Fylgdu okkur

Loka

Gló Höf.
Þórunn Antonía er einn af okkar allra uppáhalds fastakúnnum. Hún heimsækir Gló á Laugavegi næstum því daglega, ávallt með bros á vör, húmorinn og hlýjuna með í för. Þórunn hefur gert margan garðinn frægan en hún er; tónlistarkona, útvarps- og sjónvarpskona, leikona og prýðis penni svo eitthvað sé nefnt. Hún byrjaði ung í tónlist, fór […]
Lesa meira
  • 17. janúar, 2017
Gló Höf.
Hin hæfileikaríka og brosmilda Ása Ninna Pétursdóttir heimsækir okkur reglulega á Gló í Fákafeni og er því í hópi okkar yndislegu fastakúnna. Hún er menntaður fatahönnuður, átti og rak verslunina GK um árabil og er alltaf með eitthvað spennandi á prjónunum. Í sumar nýtur hún þess að eyða tíma með strákunum sínum og vinnur á […]
Lesa meira
  • 6. júlí, 2016
Gló Höf.
Hina indælu Ebbu Guðný þekkja flestir landsmenn en hún er einn af þessum gullmolum sem dreifir jákvæðum boðskap um heilsu og mataræði í gegnum bækur sínar, blogg, sjónvarpsþætti og fyrirlestra. Þegar hún er ekki að taka upp sína vinsælu sjónvarpsþætti eða deila með okkur uppskriftum og jákvæðni, er hún að stússast í Snarlinu, námskeið fyrir krakka […]
Lesa meira
  • 30. maí, 2016
Gló Höf.
Fastakúnnarnir okkar eru svakalega mikilvægt krydd í góðri og nærandi stemmingu Gló. Einn af þeim er einstaklega efnilegur íþróttamaður sem hugsar mjög vel um hvernig hann nærir sig og við trúum að muni ná mjög langt. Höskuldur Gunnlaugsson er sóknarmaður hjá Breiðarblik sem var út­nefnd­ur efni­leg­asti leikmaður­inn í Pepsi-deild karla í knatt­spyrnu keppn­is­tíma­bilið 2015. Hann er aðeins 21.árs, […]
Lesa meira
  • 15. apríl, 2016
Gló Höf.
Fastakúnni mánaðarins er hinn viðkunnalegi og smekklegi Jón Davíð eigandi fataverslunarinnar HÚRRA REYKJAVÍK á Hverfisgötu, sem sér til þess að íslenskir karlmenn séu vel dressaðir og skóaðir. Jón Davíð opnaði Húrra ásamt Sindra æskuvini sínum í september 2014. Jón hafði lengi starfað í tísku- og smásölubransanum eða allt frá því að hann var á fyrsta ári í […]
Lesa meira
  • 4. mars, 2016
Gló Höf.
Við erum svo heppin að fá Júlíu heilsumarkþjálfa reglulega í heimsókn á Gló. Júlía Magnúsdóttir stofnaði Lifðu til fulls heilsumarkþjálfun útfrá eigin heilsuráðgátu og í framhaldi ástríðu sem óx fyrir heilsu og að hjálpa fólki að betrumbæta líf sitt, léttast og auka orkuna. Viðtökurnar hafa verið meiriháttar og sló sykurlaus áskorun hennar í samstarfi við […]
Lesa meira
  • 13. febrúar, 2016
Gló Höf.
Sölvi Tryggvason er einn af okkar allra uppáhalds fastakúnnum á Gló. Hann er alltaf með eitthvað spennandi á prjónunum og vinnur nú að kvikmynd um landsliðið í knattspyrnu og ótrúlega leið þeirra á lokamót EM 2016. Framundan hjá honum er því mikil vinnutörn en hann passar samt vel upp á heilsuna og að gera eitthvað […]
Lesa meira
  • 26. janúar, 2016
Gló Höf.
Það er aðeins til einn Snorri Ásmundsson, og kannski sem betur fer. Snorri á það til að sýna manni eigin fordóma og takmarkanir með gjörningum sínum og hefur húmorinn aldrei langt undan. Á Gló á Laugavegi hefur skapast hefð fyrir því að hafa á veggjunum sýningar eftir íslenska myndlistarmenn. Snorri heldur nú sölusýningu á Gló þar […]
Lesa meira
  • 26. nóvember, 2015