Fylgdu okkur

Loka

Anna Sóley Höf.
Eitt af því ljúfara sem ég geri er að láta renna í bað kveikja á kertum og láta líða úr mér eftir langan dag. Ég þekki marga sem myndu ekki geta lifað án baðkars. Þeir sem ekki eiga bað geta náð svipuðum effect með því að fara í allar þær frábæru sundlaugar sem eru víða […]
Lesa meira
  • 10. nóvember, 2016
Gló Höf.
Sigrún Ágústa Helgudóttir er einn af gullmolum Gló sem við getum heldur betur státað okkur af. Hún er skagamær  í húð og hár en hefur starfað hjá Gló í rúmlega ár og er þegar orðin veitingarstjóri á Gló Laugavegi enda einstaklega dugleg, jákvæð og framtakssöm. Við heyrðum í þessari kröftugu ungu konu fyrir fasta liðinn GLÓARINN og […]
Lesa meira
  • 2. nóvember, 2016
Gló Höf.
Birna G. Ásbjörnsdóttir er með meistaragráðu í Næringarlæknisfræði (Nutritional Medicine) frá University of Surrey í Bretlandi og hefur síðustu tvo áratugi unnið við einstaklingsráðgjöf hérlendis og erlendis ásamt því að veita reglulega fræðslu fyrir fagfólk og almenning. Þessi flugklára kona heldur námskeið um meltingu og bólgusjúkdóma á Gló næsta miðvikudag sem enginn ætti að missa af, […]
Lesa meira
  • 29. október, 2016
Anna Sóley Höf.
Uppskriftin þessa vikuna er samsuða. Ekki að því leyti að hún sé gerð í potti þó það sé að vísu hægt að einhverju leyti, en hrærigrautur hugmynda sem varð að skemmtilegu snappævintýri sem fór fram í Gló Fákafeni síðastliðinn föstudag. Sæunn, markaðstjóri Gló, drottning smá-áskoranna, snappari af guðs náð og kjarnakona, fékk höfuðverk eða mígreni […]
Lesa meira
  • 17. október, 2016
Eva Dögg Rúnarsdóttir Höf.
Ég man, fyrir nokkrum árum, þegar ég var einu sinni að flytja úr einni Kaupmannahafnar leiguíbúðinni yfir í aðra. Ég var ólétt af yngstu dóttur minni og við fengum alla vini okkar til að koma í heimsókn og hjálpa okkur við að þrífa íbúðina okkar fyrir skil. Ég keypti fulla fötu af all konar týpiskum […]
Lesa meira
  • 12. október, 2016
Gló Höf.
Júlía Magnúsdóttir heilsumarkþjálfi hefur leitt sykurlausar áskoranir fyrir hundruðir Íslendinga og hjálpað mörgum einstaklingum að ná tökum á mataræðinu. Nýverið gaf hún út uppskriftabókina Lifðu til fulls; Yfir 100 ómótstæðilegar og einfaldar uppskriftir fyrir orku og ljóma sem hefur vakið mikla lukku. Framundan er matreiðslunámskeið með Júlíu á Gló þar sem hún kennir okkur að búa til gómsæt sykurlaus […]
Lesa meira
  • 10. október, 2016
Anna Sóley Höf.
Kæru Glóvinir, að þessu sinni ákvað ég að róa óþekkt mið.  Mig hefur lengi langað til að prófa að gera snyrtivörur, þá meina ég ekki krem og maska heldur kinnaliti, varasalva, púður og þess háttar. Ég lét loksins verða að því og við Eva Dögg gerðum tilraunir og fengum þessa líka fínu niðurstöðu. Ég er […]
Lesa meira
  • 4. október, 2016
Gló Höf.
Ragnhildur Þórðardóttir eða Ragga Nagli eins og flestir þekkja hana sem kallar ekki allt ömmu sína. Hún er stendur svo sannarlega undir nafni þegar kemur að hreyfingu, heilsu og aga, enda búin að ná langt á flestum sviðum lífs síns. Ragga er kraftmikil og metnaðarfull með einstaka ástríðu fyrir heilsusamlegum lífsstíl. Í dag heldur hún sitt […]
Lesa meira
  • 13. september, 2016
Anna Sóley Höf.
Jæja, næsta DIY er eitt af mínum uppáhalds og er skemmtilegt fyrir þær sakir að þetta er eitt af fyrstu DIY-unum sem ég gerði ásamt sálusystur minni Evu Dögg Rúnarsdóttur. Við áttum saman verslun í Kaupmannahöfn og vorum alltaf að brasa eitthvað og héldum ófá dekurkvöld með kremum, möskum og alls kyns. Eva hringdi í […]
Lesa meira
  • 6. september, 2016
Gló Höf.
Ásdís Ragna Einarsdóttir grasalæknir er sérfræðingur í jurtum og góðri næringu.  Hún verður með námskeið um Heilsu og Næringu á Gló í Fákafeni þann 6. sept n.k og er einnig með Gló snappið í dag @gloiceland. Við heyrðum í henni hljóðið og fengum hana til að svara nokkrum spurningum: Hvaðan ertu, hvað ertu gömul og hvað varð […]
Lesa meira
  • 2. september, 2016