Fylgdu okkur

Loka

Gló Höf.
Andrea Elisabeth Rudolph, dönsk sjónvarpskona og stofnandi Rudolph Care, var ólétt af sínu fyrsta barni árið 2006 þegar hún tók þátt í rannsókn á vegum Greenpeace. Rannsóknin fól í sér að hún var mæld fyrir eiturefnum sem gætu leynst í líkama hennar og blóðrás. Niðurstöðurnar komu henni í opna skjöldu; Jafnvel þó að hún væri yngst […]
Lesa meira
  • 8. september, 2015
Solla Eiríksdóttir Höf.
Ég ELSKA vörurnar og merkin sem fást í Fákafeni. Lífræna grænmetisdeildin er að sjálfsögðu minn uppáhalds staður í búðinni en mér finnst líka æðislega gaman að uppgötva vandaðar vörur frá merkjum sem vilja vera ábyrg gagnvart náttúrunni. Þessi vörumerki búa til góðar vörur sem skaða hvorki dýr né menn. Mig langar að segja ykkur frá […]
Lesa meira
  • 24. ágúst, 2015
Anna Sóley Höf.
Við viljum flest öll hafa fallegt og heilbrigt hár og eftir sumarið og jafnvel sumarfríið erlendis hefur hárið fengið sinn skerf af sólaljósi og áreiti sem veldur því að það þurrkast upp og flækist. Það er til urmull af flottum og vönduðum hárvörum, en stundum fæ ég óbilandi þörf fyrir að hressa uppá hárið strax […]
Lesa meira
  • 18. ágúst, 2015
Gló Höf.
Á Gló leggjum við mikið upp úr því að vera með gott og lífsglatt starfsfólk í vinnu sem hefur áhuga á heilsusamlegum lífstíl. GLÓARINN verður fastur liður þar sem við spyrjum stórkostlega staffið okkar spjörunum úr, fáum að vita aðeins meira um þeirra líf og gefum ykkur innsýn í stemninguna á Gló. Við byrjum á hinni framúrskarandi Helgu […]
Lesa meira
  • 18. ágúst, 2015
Gló Höf.
Að fara í sólríkt frí með fjölskyldunni er góð skemmtun og fyllir á D-vítamín tankinn fyrir vetrarmánuðina. Þá borgar sig að undirbúa sig og pakka vandlega fyrir annað loftslag og aðstæður. Margir þekkja það að vera komin á staðinn og finna hvergi lífræna sólarvörn né snyrtivörur án óæskilegra efna og því getur verið ágætt að […]
Lesa meira
  • 1. ágúst, 2015
Gló Höf.
Sumarið er tíminn til þess að næla sér í náttúrulegt D-vítamín og njóta þess sem landið hefur upp á að bjóða. Sólar gulur er í einstöku uppáhaldi hjá okkur á Gló þessa daganna og þá sérstaklega fagurgular lífrænar sítrónur. Sítróna er eins og þú kannski veist nefnilega frábær fyrir meltinguna en húðin þín og hárið […]
Lesa meira
  • 27. júlí, 2015
Avatar Höf.
Það sem við gerum á morgnanna setur tóninn fyrir daginn.  Morgnar geta verið mörgum erfiðir og því getum við freistast til að treysta á kaffi og sykur sem orkugjafa. Það getur þó haft slæm áhrif á meltinguna og orðið til þess að við finnum fyrir þreytu og orkuleysi seinnipartinn. Lengri hreinsanir og safakúrar geta haft marga kosti en það […]
Lesa meira
  • 26. júlí, 2015