Fylgdu okkur

Loka

Gló Höf.
TAKK KÆRLEGA FYRIR OKKUR KÆRU VIÐSKIPTAVINIR. GLÓ er orðið 10 ára og það er svo sannarlega ykkur, vinum okkar, að þakka. Þetta Gló ævintýri hefur verið ótrúlegt í alla staði og munum við halda áfram að töfra fram bragðgóða heilsurétti með hjartanu, færa ykkur það nýjasta í heilsu og vellíðan, fræða og næra á komandi […]
Lesa meira
  • 12. júlí, 2017
Gló Höf.
Kris Carr, heilsufrömuður og rithöfundur, segir í þessu myndbandi frá því hvað hún borðar á einum degi. Þetta fæði er tilvalið að nota til þess að undirbúa djúshreinsanir eða bara til þess að næra sig betur í meistaramánuði eða hvaða mánuði sem er. Kris Carr fékk áfall fyrir nokkrum árum síðan þegar hún greindist með […]
Lesa meira
  • 24. febrúar, 2017
Sölvi Avó Höf.
Í okkar daglega umhverfi eru fjöldinn allur af toxískum efnum sem berast með einum eða öðrum hætti inn í líkama okkar í gegnum húð, öndun og meltingarveg. Margur matur nú til dags er ræktaður og framleiddur með öðrum hætti en gert var hér áður fyrr og mikið um unna og næringarsnauða fæðu sem er oft […]
Lesa meira
  • 1. febrúar, 2017
Ásdís Ragna Grasalæknir Höf.
Hefur þú nokkuð velt því fyrir þér hvort þú sért í þínu besta mögulega heilsuástandi og hvort þetta gæti nokkuð orðið eitthvað betra? Kannski velt vöngum yfir því hvort þetta séu örlög þín að líða eins og þér líður í líkamanum og farin að þykja það eðlilegt að upplifa það að orkan sé minni, hægðirnar […]
Lesa meira
  • 30. janúar, 2017
Julia Magnúsdóttir Höf.
Geysivinsæla 14 daga sykurlausa áskorunin fer að byrja með trompi núna 30.janúar. Ég og Gló skorum á þig að vera með yfir 23.000 manns í þessari ókeypis áskorun og byrja þannig árið á smá hreinsun, vellíðan og orkubústi. Það verða tilboð á ýmsu sykurlausu í verslun Gló alla fjórtán daganna svo ekki gleyma að kíkja […]
Lesa meira
  • 28. janúar, 2017
Gló Höf.
Nú eru aðeins átta dagar til jóla og því ekki seinna vænna en að ákveða matseðilinn fyrir jólin. Hér eru uppástungur af jólamat, meðlæti og eftirrétt fyrir grænmetisætur og grænkera. Þú þarft heldur ekki að vera grænmetisæta til þess að vilja hafa hnetusteik á borðum um hátíðirnar, kannski viltu einfaldlega bjóða upp á eitthvað annað en kjöt […]
Lesa meira
  • 16. desember, 2016
Gló Höf.
Nú er tími prófa og ritgerðasmíða hjá mörgum Glóurum. Eitt það mikilvægasta sem þú getur gert fyrir prófatörn er að næra þig vel, bæði líkamann og að sjálfsögðu heilann líka. Gott er að fylla á birgðirnar og að fæðan sé bragðgóð, holl og að auðvelt sé  að taka með sér. Hér eru okkar meðmæli að glóandi góðu prófasnarli: JUSTINS […]
Lesa meira
  • 16. nóvember, 2016
Birna G. Ásbjörnsdóttir Höf.
Konur eru mun líklegri til að greinast með sjálfsónæmissjúkdóma (75% þeirra sem greinast) og því í miklum áhættuhópi þegar kemur að liðagigt, Crohns, MS og sykursýki I, svo eitthvað sé nefnt.  Því er mikilvægt að huga að mataræðinu og öllum mikilvægum áhrifaþáttum. BIRNA VERÐUR MEÐ NÁMSKEIÐ UM MELTINGARVEGINN OG BÓLGUSJÚKDÓMA 13. október n.k.  SJÁLFSÓNÆMI og umhverfisþættir Sjálfsónæmi […]
Lesa meira
  • 11. október, 2016
Gló Höf.
Við erum heldur betur spennt fyrir næsta námskeiðishaldara, Vesanto Melina, sem kemur í fyrsta skipti til Íslands til þess að halda námskeið um næringu. Hún er algjör sérfræðingur í vegan og grænmetismataræði, virtur næringarfræðingur sem hefur skrifað margar metsölubækur, sem eru sannkölluð uppflettirit um vegan og grænmetis lífsstíl. Við heyrðum í henni um eigin ferðlag með […]
Lesa meira
  • 13. september, 2016
Ragga Nagli Höf.
Það er september. Grillveislur sumarsins veltast enn um í meltingakerfinu. Bjórþambið liggur á bumbunni. Mánuður af mánudögum er framundan. Mataræðið jafn spennandi og Eldhúsdagsumræður Skammtastærðir í nanóeiningum Bragðið jafn gómsætt og súrefni HVAÐ við borðum mun nú taka stakkaskiptum. Sykurlaus september. Enginn bjór fram að jólum. Ekkert gos. Út með brauð. Þegar einhver annar stýrir […]
Lesa meira
  • 6. september, 2016