Fylgdu okkur

Loka

Gló Höf.
Jú, nú erum við að fara að ræða kúk. Hægðir geta nefnilega sagt okkur margt um heilsuna okkar og hvað gæti verið að hrjá okkur. Hér fylgir myndskeið sem varpar ljósi á hvað kúkurinn okkar gæti verið að segja okkur. Ef þú vilt fara ennþá lengra með þetta þá er kort fyrir neðan sem tengir hægðir […]
Lesa meira
  • 10. mars, 2016
Gló Höf.
Heilsumoli vikunnar kemur frá lækninum Mercola. Dr. Mercola veit sitthvað um heilsu enda sprenglærður læknir og sérfræðingur um heilsu. Í myndbandinu að ofan fjallar hann um þær leiðir sem við getum nýtt okkur til að forðast flensu yfir veturinn og aðra kvilla. Góð ráð frá manni sem veit hvað hann syngur!   p.s. Við seljum […]
Lesa meira
  • 1. febrúar, 2016
Gló Höf.
Við á Gló elskum grænan djús og drekkum hann daglega! Nei í alvöru, við erum ekkert að grínast með trú okkar á þessum græna drykk og komumst heldur ekki upp með neitt annað. Hún Solla gefur nefnilega starfsmönnum Gló grænan djús í hvert skipti sem þeir mæta á vakt! Þetta er algjör lúxus því þessi græni […]
Lesa meira
  • 9. janúar, 2016
Gló Höf.
Slangrið „að djúsa“ hefur á síðustu árum fengið talsvert heilsusamlegri merkingu en áður og tengist nú í hugum margra grænum drykkjum og hreinsun líkamans. Eftir kræsingar jólanna finnst okkur hjá Gló gott að gefa meltingunni frí og byrja nýja árið með því að hreinsa kerfið. Að taka létta djúsföstu er tilvalin leið til að endurstilla sig fyrir […]
Lesa meira
  • 4. janúar, 2016
Gló Höf.
Þó að Gló sé vissulega heilsusamlegur heimur þá þýðir það ekki að við kunnum ekki að njóta. Solla gerir auðvitað bestu kökur í heimi, úrvalið af góðu súkkulaði í Fákafeni er frábært og þetta tvennt gerir sælkera eins og mig alveg afskaplega ánægða. Hér eru fleiri jólagjafahugmyndir, núna sérstaklega valið fyrir sælkerann; en mín skilgreining á sælkera […]
Lesa meira
  • 15. desember, 2015
Gló Höf.
Við hjá Gló erum í miklu jólaskapi og flest okkar í miðjum klíðum við að undirbúa hátíðirnar með bakstri, jólagjafapælingum og skreytingum. En oft getur verið hausverkur að finna réttu gjafirnar og datt okkur því í hug að koma með nokkrar uppástungur. Í Fákafeni erum við með úrval af fallegum gjöfum og tókum við saman nokkrar umhverfisvænar, praktískar og fallegar gjafir. Hér […]
Lesa meira
  • 10. desember, 2015
Avatar Höf.
Glúteinlausir, sykurlausir, veganar og mjólkurlausir fá margir hverjir hnút í magann þegar hátíðarnar nálgast. Ótal jólaboð þar sem skyldmenni ota að þér því sem þú ert að reyna að forðast, gestgjafar halda að grænmetisæta sé það sama og að vera „vegan“ og systkyni gera grín af tilraunum þínum og spyrja hvort að það sé ekki ábyggilega […]
Lesa meira
  • 28. nóvember, 2015
Sölvi Avó Höf.
„Gló Djúsers“ er hópur sem varð til að fenginni reynslu um að það borgar sig að hafa stuðningsnet í hreinsun. Djúsfasta gengur oft betur í hópefli og getur stuðningurinn gert ferlið skemmtilegra og mun auðveldara. Október er ekki beinlínis mánuðurinn sem fólk hugsar með sér „já, nú ætla ég í hreinsun“, þá er oft þung […]
Lesa meira
  • 28. október, 2015