Fylgdu okkur

Loka

Gló Höf.
Nú eru aðeins átta dagar til jóla og því ekki seinna vænna en að ákveða matseðilinn fyrir jólin. Hér eru uppástungur af jólamat, meðlæti og eftirrétt fyrir grænmetisætur og grænkera. Þú þarft heldur ekki að vera grænmetisæta til þess að vilja hafa hnetusteik á borðum um hátíðirnar, kannski viltu einfaldlega bjóða upp á eitthvað annað en kjöt […]
Lesa meira
  • 16. desember, 2016
Avatar Höf.
Ég er sannkallaður möndlu-mjólkurkálfur.  Ég drekk hana næstum daglega og nota mikið þegar ég bý til mat og þeytinga. Heimagerð möndlumjólk er gómsæt og full af næringu og góðri fitu. En vandamálið sem fylgir möndlumjólkargerð og allri heimagerðri hnetumjólk er allt hratið sem fer til spillis. Þessu vildi ég sporna við og hef því sankað […]
Lesa meira
  • 13. desember, 2016
Julia Magnúsdóttir Höf.
Væri ekki æðislegt að fríska upp á jólamánuðinn með einföldum og hollum hátíðarmat sem bragðast ómótstæðilega? Líf mitt gjörbreyttist þegar ég fór að bæta við meira af hráfæði í mataræði mitt. Ég átti auðveldara með að viðhalda orku yfir daginn og halda þyngdinni stöðugri. Ég hætti að finna fyrir jafn miklum þyngslum yfir jólin eins […]
Lesa meira
  • 3. desember, 2016
Sölvi Avó Höf.
Í tilefni hrekkjavöku og alþjóðlega vegan dagsins ákváðum við á Gló að hanna sérstakan vegan kaffidrykk fyrir Tonic barinn sem bæri keim af þessari litríku og skemmtilegu hátíð sem nýtur sífellt meiri vinsælda hér á landi. Ég fór í málið, gerði alls kyns tilraunir og útkoman varð þessi ótrúlega góði drykkur: Pumkin latte eða Graskers […]
Lesa meira
  • 30. október, 2016
Julia Magnúsdóttir Höf.
Þessi sykurlausi Chia búðingur með hnetusmjöri og sultu er eins og nammi í morgunmat. Í tilefni þess að ég held tvö vegan matreiðslunámskeið á Gló á næstunni ákvað ég að deila þessum bragðgóða chia graut með þér.   5. Október – Matreiðslunámskeið með Júlíu, Vegan réttir fyrir alla vikuna 12. Október – Sykurlaus sætindi með […]
Lesa meira
  • 27. september, 2016
Solla Eiríksdóttir Höf.
Sunnudagar eru svo yndislegir. Að nýta þá til afslöppunar, samverustunda með fjölskyldunni eða til að sinna áhugamálum gerir lífið betra. Þegar gesti ber óvænt að garði er frábært að grípa í þessa einföldu uppskrift til að hafa eitthvað gómsætt og glúteinlaust með kaffinu. INNIHALD ¾ dl kaldpressuð kókosolía ¾ dl hlynsýróp eða hunang 1 tsk […]
Lesa meira
  • 14. ágúst, 2016
Sölvi Avó Höf.
Kaffi er ekki bara kaffi. Gæði þess er afar misjafnt og hvað við setjum út í kaffið okkar skiptir einnig miklu máli, þar sem mörg okkar drekka það daglega. Að hámarka næringuna í hverjum bolla er ráð sem Dave Asprey stofnandi Bulletproof hefur mikla trú á. Ég er honum hjartanlega sammála og hefur þetta verið hugmyndafræði Tonic […]
Lesa meira
  • 3. ágúst, 2016
Avatar Höf.
Það er brjálað að gera í vinnunni, þú ert að ganga í gegnum erfið sambandsslit, það er þessi tími mánaðarins, Ísland tapaði í einhverju, Ísland vann í einhverju. Við eigum flest daga þegar aðdráttaraflið í óhollan skyndibitamat og nammi er sérlega sterkt. Við getum vissulega ekki alltaf haldið okkur við fullkomið mataræði, en við getum […]
Lesa meira
  • 18. júlí, 2016
Solla Eiríksdóttir Höf.
Á sumrin er um að gera að nota eins mikið af íslensku hráefni og hægt er í salöt og grænmetisrétti. Þetta salat sem ég bý til í myndsbandinu er ferskt, sumarlegt og passar einstaklega vel með öllum grillmat. Svo skemmir ekki fyrir að þetta er C-vítamín bomba fyrir þá sem hafa nælt sér í sumarkvefið. […]
Lesa meira
  • 6. júlí, 2016