Fylgdu okkur

Loka

Gló Höf.
Heilsufrömuðurinn Ani Phyo er á leiðinni til landsins í haust til að vera með námskeið á Gló. Ani Phyo er ekki aðeins frumkvöðull á sviði heilsu, heldur einnig metsöluhöfundur, framúrskarandi íþróttakona og viðskiptaráðgjafi. Ani, sem býr í Los Angeles, varð gullverðlaunahafi í kraftlyftingum á SoCal 2013 og er leiðandi afl í heilsuheiminum í Bandaríkjunum. Hún hefur skrifað […]
Lesa meira
  • 19. júní, 2016
Sölvi Avó Höf.
Fjölbreytni í smoothie gerð er lykillinn að því að maður fái ekki leið á hollustunni og gefist upp. Ég elska súkkulaðibragð og reyni því oft að ná því fram í uppskriftunum mínum. Þessi smoothie er fyllandi og næringarríkur en kakóduftið inniheldur meðal annars magnesíum, möndlumjólkin góða fitu, kalk og prótein, hörfræolían er rík af omega-3 fitusýrum og ávextirnir […]
Lesa meira
  • 23. maí, 2016
Solla Eiríksdóttir Höf.
Í dag er alþjóðlegi hummusdagurinn og því ber að fagna. Hummus er næringarríkur, bragðgóður og einfaldur að búa til! Hér er góð grunnuppskrift sem er auðvelt að leika sér með. Það er gaman að prufa sig áfram með krydd og annað til að búa til nýjar útgáfur. INNIHALD: 3 dl soðnar kjúklingabaunir (1 krukka lífrænar […]
Lesa meira
  • 13. maí, 2016
Solla Eiríksdóttir Höf.
Þessi sósa er góð á næstum því allt! Ég hef gert ótal útgáfur af henni en þessi grunnur er góður og næringarríkur og svo er hægt að bæta við öðrum kryddum, reyktri papriku, chillipaste-i og fleiru sem ykkur dettur í hug. INNIHALD 1 dl kasjúhnetur, lagðar í bleyti í 2-4 klst vatn (það á að rétt […]
Lesa meira
  • 27. apríl, 2016
Sölvi Avó Höf.
Bláber eru sannkölluð eðal fæða en þau eru full af C-vítamíni, K- vítamíni, trefjum og hafa einstaka andoxunar hæfileika. Bláber eru einnig sögð geta haft mjög góð áhrif á heilsuna og hafa verið rannsökuð sem forvörn með góðum árangri í tengslum við: háan blóðþrýsting, krabbamein, öldrun, kólestról og fleira (lestu meira um það HÉR) – Því datt mér […]
Lesa meira
  • 18. apríl, 2016
Solla Eiríksdóttir Höf.
Vantar ykkur góða hugmynd að eftirrétt fyrir páskadagsmáltíðina? Hér er ein klassísk og alveg hreint himnesk! Botn 1 dl kókosmjöl 2 dl valhnetur 2 ½ dl döðlur 2 msk kakóduft salt af hnífsoddi Allt sett í matvinnsluvél og blandað saman í klístrað deig. Þjappið niður í botninn á lausbotna kökuformi Fyrsta lag: Frosin hindber sem […]
Lesa meira
  • 26. mars, 2016
Avatar Höf.
Túrmerik hefur aldeilis fengið góða kynningu að undanförnu enda ótrúleg rót sem hefur marga jákvæða og heilandi eiginleika. Hún er sögð geta spornað við ýmsum sjúkdómum, vera bólgueyðandi og hreinsandi. Ég nota túrmerik í ýmsum útgáfum, en oftast í kryddformi og nota það þá í heita grænmetisrétti. Undanfarið hef ég fundið fyrir verkjum í liðum […]
Lesa meira
  • 29. febrúar, 2016
Solla Eiríksdóttir Höf.
Í tilefni af útgáfu matreiðslubókar okkar mæðgna, Himneskt að njóta, langar okkur deila með þér UPPÁHALDS morgunmatnum okkar. <3 Heimagerð hnetujógúrt 3 dl brasilíumjólk (1 dl brasilíuhnetur + 2 dl vatn í blandara og mjólkað gegnum spírupoka) 1 tsk chiafræ, möluð í krydd/kaffikvörn 1 tsk probiotic duft 1 ½ msk sítrónusafi nokkur korn af sjávarsalti 2 ½ dl […]
Lesa meira
  • 23. nóvember, 2015
Ásdís Ragna Grasalæknir Höf.
Þjáist þú af bólgum og liðverkjum? Bólgur skjóta ekki kollinum upp úr þurru, það er alltaf einhver hvati eða áreitisvaki í umhverfi okkar sem kemur af stað bólgumyndum í líkamanum. – EKKI MISSA AF NÁMSKEIÐI 4.október N.K Margir sjúkdómar eiga upptök sín í bólgum en góðu fréttirnar eru að við getum sjálf haft áhrif á það hvort líkaminn […]
Lesa meira
  • 5. október, 2015