Gló Höf. 

Heima í stofu: Morgunjóga


Að byrja daginn á nokkrum jógaæfingum kemur okkur í betri tengingu við líkamann og núið. Í þessu myndbandi kennir jógakennarinn Adriene mjúkt og gott morgunjóga sem hentar vel bæði byrjendum og lengra komnum. Hlustaðu vel á líkamann og farðu varlega, en mundu að anda djúpt og vel alla æfinguna.

HÉR er svo hægt að fylgjast með Adriene og horfa á fleiri myndbönd.

Eigðu yndislegan dag!

Gló

  • 7. apríl, 2016
  • 1
Gló
Gló
Um höfund

Gló opnaði fyrsta veitingastaðinn árið 2007 í Listhúsinu. Í dag rekur Gló þrjá veitingastaði og heilsubar í Fákafeni. Solla Eiríks er matarhönnuður Gló og frumkvöðull í íslensku hollustufæði. Gló leitast eftir því að búa til mat sem hjálpar viðskiptavinum sínum að verða besta útgáfan sjálfum sér. Finndu þitt Gló!

Þú gætir einnig haft áhuga á þessu

Hvað er hláturjóga?
04. maí, 2017
Djúsað frá morgni til kvölds
01. febrúar, 2017
Glóandi jólagjafahugmyndir
19. desember, 2016
DIY – Namastei Sprei
05. desember, 2016
GLÓARINN: EVA DÖGG
30. nóvember, 2016
Hollt heilafóður
16. nóvember, 2016
Jógaiðkun – heima í stofu
19. september, 2016
Gleðilegan hummus dag!
13. maí, 2016
FASTAKÚNNINN: HÖSKULDUR GUNNLAUGSSON
15. apríl, 2016