Gló Höf. 

Engjateigur opnar á ný


Gló Engjateig opnar á ný!

Mikið fjör var á opnunarfögnuði Gló Engjateig í Listhúsinu sem haldinn var í vikunni sem leið þar sem gestir smökkuðu gómsætan mat og skáluðu í íslenskt kombucha. Gló hefur nú opnað þar aftur veitingastað með áherslu á grænkerafæði og býður einnig upp á veglegan barnaseðil, morgunskálar allan daginn og gómsætar vegan súrdeigspizzur. Nýi girnilegi Gló matseðillinn hefur strax vakið mikla lukku og er staðurinn opinn 11-17 virka daga.

Hér má sjá brot af matseðilinum

Gló
Gló
Um höfund

Gló opnaði fyrsta veitingastaðinn árið 2007 í Listhúsinu. Í dag rekur Gló þrjá veitingastaði og heilsubar í Fákafeni. Solla Eiríks er matarhönnuður Gló og frumkvöðull í íslensku hollustufæði. Gló leitast eftir því að búa til mat sem hjálpar viðskiptavinum sínum að verða besta útgáfan sjálfum sér. Finndu þitt Gló!

Skildu eftir athugasemd

Netfangið þitt verður ekki birt.