Gló Höf. 

GLÓ er 10 ára!!


TAKK KÆRLEGA FYRIR OKKUR KÆRU VIÐSKIPTAVINIR. GLÓ er orðið 10 ára og það er svo sannarlega ykkur, vinum okkar, að þakka. Þetta Gló ævintýri hefur verið ótrúlegt í alla staði og munum við halda áfram að töfra fram bragðgóða heilsurétti með hjartanu, færa ykkur það nýjasta í heilsu og vellíðan, fræða og næra á komandi árum. Gló á 10 ára afmæli á föstudaginn og ætlum við að halda upp á það á öllum stöðum helgina 14.-16. júlí! Það verða allir réttir fyrir utan borgara á 1000 kr., hindberjasmoothie verður á 300 kr., kristall á 100 kr. og afmæliskökubitar á aðeins 100 kr. Einnig verður 25% afsláttur af öllu í verslun okkar í Fákafeni. Einnig verður óvænt fjör á öllum stöðum.

FÉSBÓKAR VIÐBURÐUR HÉR

KOMDU VIÐ OG FAGNAÐU MEÐ OKKUR UM HELGINA!

19875369_138995153346884_1627875830156962818_n

  • 12. júlí, 2017
  • 0
Gló
Gló
Um höfund

Gló opnaði fyrsta veitingastaðinn árið 2007 í Listhúsinu. Í dag rekur Gló þrjá veitingastaði og heilsubar í Fákafeni. Solla Eiríks er matarhönnuður Gló og frumkvöðull í íslensku hollustufæði. Gló leitast eftir því að búa til mat sem hjálpar viðskiptavinum sínum að verða besta útgáfan sjálfum sér. Finndu þitt Gló!