Gló Höf. 

Gló fyrirtækjaþjónusta


Gló býður fyrirtækjum að fá sendan mat beint á vinnu­staðinn sem er tilvalin lausn fyrir hollan hádegisverð eða léttan mat fyrir fundi. Við bjóðum upp á mikið úrval rétta svo allir ættu að geta fundið eitthvað við sitt hæfi.

GLÓ FYRIRTÆKJAÞJÓNUSTA ER TILVALIN FYRIR: 

  • Reglulegan hádegismat fyrir allar stærðir af fyrirtækjum
  • Fundir (morgunverðafundi, hádegis- og kvöldfundi)
  • Kökupantanir

Allt á matseðli Gló er í boði í fyrirtækjaþjónustunni. 

Hafðu samband við pantanir@glo.is og fáðu tilboð fyrir þitt fyrirtæki/þinn viðburð eða sendu okkur fyrirspurn. 

  • 23. ágúst, 2019
  • 0
Gló
Gló
Um höfund

Gló opnaði fyrsta veitingastaðinn árið 2007 í Listhúsinu. Í dag rekur Gló þrjá veitingastaði og heilsubar í Fákafeni. Solla Eiríks er matarhönnuður Gló og frumkvöðull í íslensku hollustufæði. Gló leitast eftir því að búa til mat sem hjálpar viðskiptavinum sínum að verða besta útgáfan sjálfum sér. Finndu þitt Gló!