Gló Höf. 

Hnetusteik – leiðbeiningar


Jólahnetusteikin er komin í sölu á öllum Gló stöðum fram til jóla

Hnetusteik 500g – verð 2.490 kr.
Sveppasósa – verð 990 kr.
Hindberjachutney – verð 790 kr.
Steik, sósa og chutney – 3.990 kr.


Nú eru margir búnir að sækja sér ljúffenga hnetusteik Gló og vilja nú elda hana sem allra best. 

Aðferðin hennar Sollu til að elda hnetusteikina er að okkar mati algjör snilld en við vildum deila henni með ykkur. 

AÐFERÐ: Hæfilegt er að móta fimm litlar steikur ca 1 cm þykkar. Þá er gott að velta þeim upp úr hnetumulning og baka við 170 C í 10 mínútur. Snúa þeim þá við og klára að baka í ca. 5 mínútur. Ath! Að þetta fer eftir smekk hvers og eins, sumum finnst gott að baka þær lengur. 

Sveppasósan okkar og hindberjachutneyið er ómissandi með þessari steik.
Svo er dásamlegt að gera með steikinni rauðkál og sætar kartöflur eða bakað grasker með jólalegri kryddblöndu. 

  • 4. desember, 2019
  • 0
Gló
Gló
Um höfund

Gló opnaði fyrsta veitingastaðinn árið 2007 í Listhúsinu. Í dag rekur Gló þrjá veitingastaði og heilsubar í Fákafeni. Solla Eiríks er matarhönnuður Gló og frumkvöðull í íslensku hollustufæði. Gló leitast eftir því að búa til mat sem hjálpar viðskiptavinum sínum að verða besta útgáfan sjálfum sér. Finndu þitt Gló!

Þú gætir einnig haft áhuga á þessu

Vegan Bláberjaíspinni
10. ágúst, 2017
Próteinríkur smoothie
24. júlí, 2017
KÓKOSKÚLUR – UPPSKRIFT
26. júní, 2017
Gómsætar Kúrbítsnúðlur
20. maí, 2017
Vegan Kelpnúðlu Satay
14. mars, 2017
Vegan Súkkulaðibitakökur – UPPSKRIFT
21. desember, 2016
Vegan Pumpkin Latte – UPPSKRIFT
30. október, 2016
Chia búðingur með hnetusmjöri og sultu
27. september, 2016
Einföld bananakaka – Uppskrift
14. ágúst, 2016