Gló Höf. 

Hvað segja hægðirnar um heilsuna?


Jú, nú erum við að fara að ræða kúk. Hægðir geta nefnilega sagt okkur margt um heilsuna okkar og hvað gæti verið að hrjá okkur. Hér fylgir myndskeið sem varpar ljósi á hvað kúkurinn okkar gæti verið að segja okkur. Ef þú vilt fara ennþá lengra með þetta þá er kort fyrir neðan sem tengir hægðir og persónuleika einkenni…. ? Vitum ekki með sannleika þess en það er vissulega skemmtilegt!

1a538d177c4305a929ceb87d7b7961a2

HÆGÐIR OG PERSÓNULEIKI?

expanded-bristol-stool-chart-01

 

  • 10. mars, 2016
  • 0
Gló
Gló
Um höfund

Gló opnaði fyrsta veitingastaðinn árið 2007 í Listhúsinu. Í dag rekur Gló þrjá veitingastaði og heilsubar í Fákafeni. Solla Eiríks er matarhönnuður Gló og frumkvöðull í íslensku hollustufæði. Gló leitast eftir því að búa til mat sem hjálpar viðskiptavinum sínum að verða besta útgáfan sjálfum sér. Finndu þitt Gló!

Þú gætir einnig haft áhuga á þessu

GLÓARINN – LINDA BJÖRK
01. nóvember, 2019
GLÓARINN – KAREN ÓSK
29. október, 2019
Undirbúningur fyrir maraþon
05. ágúst, 2019
FIMM RÁÐ FYRIR FERÐALAGIÐ
15. júní, 2018
Nærandi bleikur þeytingur
28. október, 2017
GLÓARINN: Birgitta í Kaupmannahöfn
25. október, 2017
D-VÍTAMÍN fyrir heilsu og huga
19. október, 2017
Töfrar kombucha drykksins
24. september, 2017
GLÓARINN: TANJA ÖSP
24. júlí, 2017