Gló Höf. 

Morgundjamm í Fákafeni


Við á Gló skilgreinum „Happy hour“ sem gullna morgunstund og erum því við með góða stemmingu, tilboð og drykki á GLÓ BARNUM í Fákafeni alla morgna. Þar mætum við eldsnemma – opnum Gló virka daga kl. 7:30 – og töfrum fram morgunþeytinga og djúsa, heilsuskot, morgunverðaskálar, grauta og avokadó súrdeigsbrauð svo eitthvað sé nefnt. Og auðvitað líka bulletproof kaffi, kaffi með alls kyns mjólk, expressó, vegan latte, cappochino-a og meðþví.

Við erum alltaf að bæta við morgunverðaseðilinn og er hann orðin afskaplega virðulegur þótt að við segjum sjálf frá. Við vonumst til að senda alla sem okkur heimsækja einbeittari, hraustari og hressari út í daginn með morgunverðarþrennunni: SKÁL, SKOT og AMERICANO Á 990 kr. sem gildir til kl: 11:oo alla daga

  • 17. apríl, 2018
  • 0
Gló
Gló
Um höfund

Gló opnaði fyrsta veitingastaðinn árið 2007 í Listhúsinu. Í dag rekur Gló þrjá veitingastaði og heilsubar í Fákafeni. Solla Eiríks er matarhönnuður Gló og frumkvöðull í íslensku hollustufæði. Gló leitast eftir því að búa til mat sem hjálpar viðskiptavinum sínum að verða besta útgáfan sjálfum sér. Finndu þitt Gló!

Þú gætir einnig haft áhuga á þessu

Próteinríkur smoothie
24. júlí, 2017
GLÓARINN: TANJA ÖSP
24. júlí, 2017
GLÓARINN: GUNNDÍS
23. mars, 2017
Glóandi jólagjafahugmyndir
19. desember, 2016
Jólamatur grænkera
16. desember, 2016
Bulletproof Reishi Mocha
03. ágúst, 2016
Heilsubækur til að lesa í sumar
13. júlí, 2016
Súkkulaði smoothie – uppskrift
23. maí, 2016
Einfaldur bláberja smoothie
18. apríl, 2016