Gló Höf. 

Próteinríkur smoothie


Fyrir þá sem eru að hreyfa sig mikið er gott að fá sér mettandi og próteinríka þeytinga til að halda góðri orku yfir daginn. Í verslun Gló í Fákafeni eru til margar tegundir af hágæða vegan próteini til að próteinbæta smoothie-inn með dufti sem er bragðbætt, með súkkulaði, kanil eða vanillu. Vegan próteinduftið frá Dr. Mercola kemur bæði í stórum og litlum pakkingum, en þær litlu gera það þægilegt að prufa bragðtegundirnar og eru einnig tilvaldar í ferðalagið. Hér er uppskrift af kraftmiklum smoothie, sem nærir vel og gefur góða orku.

IMG_5797

UPPSKRIFT

1 poki af próteini eða eftir leiðbeiningum
1 banani
lúka af spínati

frosin bláber
1 daðla
ósykruð möndlumjólk eftir smekk

Öllu blandað saman og voila!

  • 24. júlí, 2017
  • 0
Gló
Gló
Um höfund

Gló opnaði fyrsta veitingastaðinn árið 2007 í Listhúsinu. Í dag rekur Gló þrjá veitingastaði og heilsubar í Fákafeni. Solla Eiríks er matarhönnuður Gló og frumkvöðull í íslensku hollustufæði. Gló leitast eftir því að búa til mat sem hjálpar viðskiptavinum sínum að verða besta útgáfan sjálfum sér. Finndu þitt Gló!

Þú gætir einnig haft áhuga á þessu

Hnetusteik – leiðbeiningar
04. desember, 2019
Morgundjamm í Fákafeni
17. apríl, 2018
Vegan Piparkökur – uppskrift
23. nóvember, 2017
Nærandi bleikur þeytingur
28. október, 2017
HVAÐ ER:: Chlorella
23. október, 2017
Vegan Bláberjaíspinni
10. ágúst, 2017
GLÓandi Versló
03. ágúst, 2017
KÓKOSKÚLUR – UPPSKRIFT
26. júní, 2017
Gómsætar Kúrbítsnúðlur
20. maí, 2017