Gló Höf. 

Vesanto – sérfræðingur í vegan næringu


Við erum heldur betur spennt fyrir næsta námskeiðishaldara, Vesanto Melina, sem kemur í fyrsta skipti til Íslands til þess að halda námskeið um næringu. Hún er algjör sérfræðingur í vegan og grænmetismataræði, virtur næringarfræðingur sem hefur skrifað margar metsölubækur, sem eru sannkölluð uppflettirit um vegan og grænmetis lífsstíl. Við heyrðum í henni um eigin ferðlag með mat, hvaða mýtur henni finnst lifa allt of lengi í tengslum við vegan mataræði og hvað þarf til þess að ná næringunni rétt:

Endilega komið svo á námskeið þann 17. september á GLÓ í Fákafeni

ENGLISH BELOW


Hvað varð til þess að þú varðst vegan? Gerðist það á einni nóttu eða smátt og smátt?

Ég var grænmetisæta í tuttugu ár en þegar ég var að skrifa kafla í fyrstu bókina okkar Becoming Vegetarian árið 1993 um að lifa án mjólkurvara þá áttaði ég mig á þeim misskilningi mínum að mjólkuvörur væru nauðsynlegar heilsu mannanna. Eftir að hafa rýnt í rannsóknir komst ég fljótt að því að ég gæti lifað mjög vel án nokkra dýraafurða. Í gegnum árin áttaði ég mig svo sífellt meira á hversu mikilvægt matarval okkar er fyrir umhverfið, heilsu, hungur manna í heimunum og líf dýra. Með því að gera margar rannsóknir á næringu sem grunn bókana sem ég hef skrifað þá komst ég að því að vegan mataræði geti gefið manni öll þau næringarefni sem við þurfum í réttum hlutföllum, og slíkt mataræði er gott val fyrir heilsuna og kemur það meira og meira í ljós á hverju ári. Það snerti djúpt við mér erfiðið og sorglegu lífin sem svín, kýr, kálfar, kjúklingar og kalkúnn þurfa að lifa því þau eru talinn „matardýr“ fyrir okkur mennina. Ég fór að skilja að við kjósum með því sem við eyðum peningunum okkar í. Á breytingunum sem við fjölskyldan gerðum þegar við fórum úr grænmetisfæði í vegan lærði ég mjög margt um þær hindranir sem koma upp á leiðinni.


Varðstu vegan eftir að þú varðst næringarfræðingur?

Ég var fyrst næringarfræðingur, háskólaprófessor og ung mamma, varð grænmetisæta og tuttugu árum seinna vegan.


Hvernig álit hefur heimur næringarfræðinnar eins og hann er í dag á vegan mataræði, eru þeir á móti henni?

Fyrir þrjátíu árum þá var vegan mataræðið litið hornauga af næringarfræðinni. Þetta var talin vera hættulegt mataræði. Í gegnum árum hafa rannsóknir á vegan mataræði verið birtar og smátt og smátt hafa viðhorfin breyst. Í dag þá trúa flestir næringarfræðingar því að velhugsað og gott vegan mataræði er ekki einungis jafn öruggt fyrir heilsuna og annað mataræði heldur geti það verið forvörn gegn krónískum sjúkdómum. Akademía næringar og mataræðis styður þessa sýn heilshugar og á síðasta ári hélt ég tölu fyrir næringarfræðinga í Kananda við mikil lófaklapp og fagnaðarlæti. Ári áður fór ég á túr um Kanada og kynnti fyrir næringarfræðingum vegan, hráfæðis og grænmetis mataræði og hvernig hægt er að lækna sykusýki 2 með því að breyta yfir í gott vegan mataræði. Þessu var tekið virkilega vel af kollegum mínum í Kanada. Vinkona mín og samhöfundur Brenda Davis hefur einnig talað um þessi mál á læknaráðstefnum víða um Norður-Ameríku. Heilbrigðisstarfsfólk áttar sig sífellt meira á því að þetta er nýtt og spennandi málefni og taka því opnum örmum.


- Vesanto Melina 600

Segðu okkur aðeins frá bókinni Becoming Vegan: Comprehensive Edition and Becoming Vegan: Express Edition ?

Bækurnar mínar, sem ég hef skrifað með Brendu Davis, hafa mér til mikillar gleði orðið klassíkerar og uppflettirit þegar kemur að grænmetis, vegan og hráfæðismataræði. Fyrir hverja bók leggjumst við í rannsóknir og lestur og stundum skoðum við allt að 1200 rannsóknaskýrslur fyrir eina bók. Magnið af nýjum upplýsingum sem hefur komið fram á síðustu þrettán árum er rosalegt. Útgefandinn okkar ákvað því að við þyrftum að gera tvær útgáfur. Eina styttri bók og aðgengilegri fyrir almenning og aðra dýpri og lengri fyrir fólk í heibrigðisbransanum eða þá vilja kynna sér málin ennþá frekar.


Eru einhverjar mýtur um vegan mataræði sem þú vilt leiðrétta?

Helstu mýturnar eru að grænkerar fá ekki nóg prótein án kjöts, nægilegt kalk án mjólkurvara og næginlegt Omega þrjú án fisks. Þetta er rætt til hlýtar í bókinni ofarnefndu en hér eru nokkrir punktar sem afsanna þessar þrautsegju mýtur.

Prótein án kjöts. Fólk þarf að fá 10-15% af kaloríum úr próteini í mataræði sem inniheldur næginlegar kaloríur. Fyrir utan ávexti þá getur flest grænmeti gefið helling af próteini. Svo að ef þú borðar nægilega fjölbreytni þá er auðvelt að fá nóg af próteini. Fólk sem borðar ekki nægilega mikið af kaloríum fær ekki næginlega mikið af próteini og heldur ekki fólk sem lifir á brauði og sykri, en þetta er augljóst.

Kalk án mjólkurvara. Það er nóg af kalki í plöntum og það eru fyrri hættir mannsins að fá þá þaðan. En til þess að fá nóg kalk þá þurfum við að borða grænt grænmeti eins og brokkolí og grænkál, baunir, möndlur, sesam tahini, appelsínur og fíkjur. Og svo er tofu fullt af kalki.

Omegar 3 án fisks. Við getum auðveldlega fengið omega þrjá úr hörfræjum, chia fræjum, hempfræjum og valhnetum. Það hefur lengi verið haldið að við þurfum þessa tegund omegar sem fæst í fiskum en líkaminn á að geta nýtt sér þetta. Fyrir þá vegana sem vilja þó sérstaklega taka inn omega þrjá þá mæli ég með að taka inn mikró algae bætiefni þaðan sem fiskar fá sitt omega þrjá.


Stundum eru fyrrverandi grænkerar sem skrifa gegn þessu mataræði. Hvað verður til þess að fólk gefst upp á þessu og verður frústrerað?

Það sem gerist oftast er að fólk nær ekki að fínstilla mataræði sitt eða finna einfaldar og hagkvæmar leiðir til þess. Sumir fara beint úr kjöti og kartöflum í pasta og beyglur eða reyna að lifa á ávöxtum. Mataræði sem byggist á einföldum kolvetnum eða ávöxtum inniheldur ekki næginlegt prótein sem leiðir til vanæringar og heilsufarsvandamála. Sumir reyna einnig að verða vegan án þess að taka inn gott B12, vitamin D og passa upp á joðið, það er ekki gott. En þegar þetta er lagað þá lagast heilsan. Í stað þess að bæta við dýraafurðum er hægt að bæta við því sem vantar uppá, réttu næringarefnunum. Margir þurfa að læra hvernig best er að setja saman vegan matarræði sem hentar þeirra lífsstíl, bókin okkar hjálpar til dæmis við þetta.


Áttu góð ráð fyrir þá sem vilja verða vegan og eins heilbrigðir og þeir geta?

Já, þess vegna skrifaði ég Becoming Vegan: Express Edition og Becoming Vegan: Comprehensive Edition. Borðaðu eftir því plani sem bókin gefur út og þú færð þau næringarefni sem þú þarft.


Hvað borðar þú sjálf yfir daginn?

Týpískur dagur hjá Vesanto (einföld útgáfa)

– Ávaxtasmoothie með próteinpúðri (bauna, hampfræ eða graskersfræ prótein,)

Ræktina: 3 tíma á viku í airobikk og styrkingaræfingar. Eða 2 tíma af jóga og pilates. Um helgar þá geng ég á fjöll eða hjóla.

– Ég borða oftast hádegismat snemma, linsubaunasúpu og stórt salat með B12 (úr næringargeri) og omega-3 fitusýru (úr hörfræolíu).

-Kvöldmaturinn er tofu eða einhver baunaréttur, bökuð kartafla og annað stórt salat.

-Einstaka snarl þegar ég þarf: te, hrátt grænmeti, ávextir, frosin vínber og einstaka sinnum, dökkt súkkulaði.


Nú ertu að fara að kenna okkur á Íslandi? Hvað munum við læra?

Hvort sem þú ert að auka inntöku þína af grænmeti eða að fínstilla vegan eða hráfæðismataræði þitt þá mun þetta námskeið hjálpa þér að ná næringunni rétt.

 • rétt prótein inntaka
 • járnríkt grænmeti fyrir unga sem aldna
 • að halda jöfnum blóðsykri
 • hvernig ég get haldið flórunni góðru
 • kalk í grænmetismat
 • nauðsynlegar fitur
 • máltíðir sem eru hollar, bragðgóðar og einfaldar.

Tenglar vefsíður þínar?

www.nutrispeak.com og www.becomingvegan.ca/

FLETTU NEÐST TIL AÐ FÁ UPPSKRIFT AF FRÁBÆRRI VEGAN SALATDRESSINGU SEM INNIHELDUR OMEGA 3, RIBOFLAVIN OG ÖNNUR B VÍTAMÍN

MEIRA UM NÁMSKEIÐIÐ HÉR


VESANTO MELINA INTERVIEW ENGLISH

We are so excited to have Vesanto Melina coming to Gló to teach a class on nutrition for a plant based lifestyle. Her books are vegan and vegatarian lifestyle classics and she is a respected dietitian that knows how to get nutrion right! We interviewed her about her way to veganism, the class she is teaching and more:

Get tickets to her class here!

What motivated you to become vegan? Was it an overnight switch or more gradual shift?

I had been vegetarian for 20 years when, in 1993 while writing a „Without Dairy“ chapter for our first book, Becoming Vegetarian, I came face to face with my own mistaken belief that dairy products were essential to human health. Based on a critical review of the scientific research, I soon learned that I could survive very well without any flesh or fluids of animal origin. Over time, I became aware or the profound impacts of our food choices on the environment, health, human hunger, and the lives of animals. In doing the extensive nutrition research that is a foundation of our books, I came to see that a vegan diet could provide every nutrient that we need in recommended amounts, and that such a diet makes sense for reasons that become more compelling every year. I was deeply touched by the plight and tragic lives and deaths of pigs, cows, calves, chickens and turkeys when they are regarded as “food animals.” I came to appreciate how many of us are voting with our grocery dollars for good health, compassion for animals, and sustainable agriculture. My own dietary transition, and that of my family, gave me an understanding of the challenges and solutions that people encounter as they move along a continuum from non-vegetarian through to vegan.


Did you go vegan after becoming a dietitian?

I was a dietitian, a university teacher, and a young mom for a dozen years; then became vegetarian, and two decades later became vegan.


In your experience, does the professional nutrition world frown on the vegan diet, or are they accepting of it?

Thirty years ago, vegan diets were certainly frowned upon by our profession – they were considered very risky, if not downright dangerous. Over the years, as research on vegan health has been published, these views have shifted. Today, most dietitians view well planned vegan diets as not only safe and adequate, but as protective against chronic disease. The official position of the Academy of Nutrition and Dietetics strongly supports this view. Within the past year, I have been sponsored by Dietitians of Canada to do an inspirational speech at the national convention—and got a standing ovation! The year before I did a cross-Canada tour presenting to dietitians on „Vegetarian, Vegan, and Raw Nutrition” and “The Effective Treatment of Type 2 Diabetes with Vegan Diets”. This material was very well received across Canada and by dietitians in a number of American states and in Europe the states of Washington and Oregon. My co-author Brenda Davis has spoken on these topics at conferences of medical doctors and other health professionals across North America. Health professionals recognize that this is new and well researched material—and they welcome it.


Tell us a little bit about Becoming Vegan: Comprehensive Edition and Becoming Vegan: Express Edition .

Our books, co-authored with Brenda Davis have become classics in vegetarian, vegan, and raw nutrition. This is a lively field of research; we may review 1200 scientific articles for a book. The amount of new information in 13 years is tremendous. Our publisher decided that we needed to have 2 versions of the book – a shorter Express Edition for the general public and a more in-depth, fully referenced Comprehensive Edition for health professionals and those with a keen interest in nutrition.


Is there a myth about the vegan diet that you find to be the most persistent? How can we dispel it?

The most persistent myths are that vegans can’t get enough protein without meat, enough calcium without milk, or enough omega-3s without fish. We discuss these and many other myths in detail in Becoming Vegan: Express Edition. Here are simple ways to dispel these myths:

Protein without meat. People need about 10-15% of calories from protein in diets that provide sufficient calories. Apart from fruit, most plant foods easily provide this much – pulses (beans, peas, lentils and soy foods provide about 20-40% of calories from protein; nonstarchy vegetables provide about 15-40% of calories from protein; and nuts, seeds and grains provide about 8-17% of calories from protein. Veggie “meats” (e.g. veggie burgers, sausages, and lunch slices) provide about 50-80% of calories from protein. So if you eat a variety of plant foods, it is easy to get enough protein. In fact, the average vegan consumes 11-14% of calories from protein. People who do not eat enough calories may not get enough protein, and people who eat mostly fat and sugar (e.g. chips and soda) may fall short as well—but that’s true on any diet, not just vegan diets.

Calcium without milk. In Paleolithic times, the estimated calcium intake was about 2000 mg per day. Not a single drop of cow’s milk or the milk of any other mammal (apart from human milk) was consumed. People got their calcium mainly from plants – and so can we. To do this, we need to learn about plant sources such as low-oxalate greens (e.g. kale, bok choy, and broccoli), beans, almonds and sesame tahini, oranges, and figs. You can include some fortified non-dairy beverages and cereals, foods made with calcium such as tofu.

Omega 3’s without fish. We can get omega-3 fatty acids from flaxseeds, chia seeds, hempseeds and walnuts. While it has been thought that we should consume the long-chain omega-3s from fish, our bodies can convert the alpha-linolenic acid in plants to EPA and DHA. Vegans who want to have a direct source of EPA and DHA can use DHA/EPA-rich microalgae supplements (fish also get their omega-3s from microalgae). Microalgae-based DHA/EPA supplements are free of environmental contaminants and are widely available. Just search for „vegan DHA„


There are occasionally vocal ex-vegans who write against vegan diets. What causes people to fail on the vegan diet they try?

What has generally happened is that someone fails to fine tune their diet, or find simple, practical ways to do it. Some people switch from meat and potatoes to pasta and bagels or try to live on fruit. Diets centered on refined carbohydrates or limited to fruit can have insufficient protein, leading to malnutrition and health problems. Some people try to become vegan but don’t ensure reliable sources of vitamin B12, vitamin D, or iodine. Yet when sources of these nutrients are added, health is restored. Rather than adding animal products, people can instead succeed when the appropriate vegan sources of particular nutrients are added. Sometimes they do need to learn to put together a balanced vegan diet that works for their lifestyle, and our books help with this. There are a few things to learn, in adopting a new habit.


Which vitamins do you suggest vegans be mindful of? Are there any common deficiencies that you see in people who have been vegan for many years?

It is essential to consume a reliable source of vitamin B12. The other vitamin that can be problematic –on any diet—is vitamin D for those who have limited access to sunshine. And it turns out that even in cities like Los Angeles and San Diego, people can lack sufficient sun exposure for vitamin D production, due to smog.

Do you have advice for vegans who want to stay as healthy as possible?

Yes! That is why we wrote Becoming Vegan: Express Edition and Becoming Vegan: Comprehensive Edition. Follow the dietary guidelines and use the food guide to ensure nutrient needs are being met.


What do you typically eat in the span of a day?

Vesanto’s Typical Day (pretty simple)

Fruit smoothie with protein powder (pea, hempseed, or pumpkin seed protein)

Go to the gym, and during the weekdays do a mix of

 • 3 classes that include aerobics and strength exercises and

 • 2 classes that include yoga or pilates and stretching

 • On the weekends, cycle and hike.

Have an early lunch of lentil soup and a BIG salad (romaine lettuce, red cabbage, and kale sliced match stick thin), with our famous “Liquid Gold Dressing”—a source of vitamin B12 (from nutritional yeast) and omega-3 fatty acids (from flaxseed oil).

Dinner of tofu or some delicious way of preparing beans, a baked potato, and another big salad.

Occasional snacks when needed: tea (with fortified nondairy milk), raw veggies, fruit, frozen grapes, once in a while dark chocolate

I enjoy recipes from Cooking Vegan (by V. Melina and J. Forest); this is the companion volume to our Becoming Vegan nutrition books. It contains plenty of high protein menu items that are healthy, delicious, and easy.


Soon you are coming to Iceland to teach us. What will we learn in your class?

Update on Vegetarian, Vegan, and Raw Nutrition

Whether you are increasing your intake of plant foods or fine tuning a vegan or raw foods diet, this session will help you get the overall nutrition right. Registered Dietitian and award winning author Vesanto Melina addresses these topics:

 • Optimal protein intakes
 • Iron rich plant foods for young and old
 • Keeping blood sugar level
 • How does diet affect my gut microbiota?
 • Plant sources of calcium
 • Essential fats
 • Meals that are healthy, delicious, and easy.

  WEBSITES: www.nutrispeak.com and www.becomingvegan.ca/

Could you give us one simple recipe?

Liquid Gold Dressing
From Becoming Raw by Brenda Davis, and Vesanto Melina and from Cooking Vegetarian by Vesanto Melina and Joseph Forest. One-quarter cup of this tasty dressing, used on a big salad, provides your days’ supply of omega-3 fatty acids, and is packed with riboflavin and other B vitamins. When it’s made with Red Star Vegetarian Support Formula nutritional yeast, it also delivers 40 percent of your vitamin B12 for the day! (Note- I usually make double as I eat a lot of salads) It is also great on baked potatoes and on steamed broccoli.

1 cup (250 ml) chopped zucchini
1/4 cup (75 ml) lemon juice or cider vinegar or balsamic vinegar
1/4 cup (75 ml) nutritional yeast flakes
(from natural food store)
2 tablespoons (30 ml) flax seed oil
2 tablespoons (30 ml) tamari, Bragg Liquid Aminos, or soy sauce
2 teaspoons (10 g) ground flax seed (or more)
1 teaspoon (5 ml) Dijon mustard
1/2 teaspoon (2 1/2 ml) ground cumin or turmeric, or both

1. Combine all of the ingredients in a blender, and blend until smooth.(No need to peel the zucchini unless you want to.)

2. Store in a sealed glass jar in the refrigerator for up to two weeks.

 • 13. september, 2016
 • 0
Gló
Gló
Um höfund

Gló opnaði fyrsta veitingastaðinn árið 2007 í Listhúsinu. Í dag rekur Gló þrjá veitingastaði og heilsubar í Fákafeni. Solla Eiríks er matarhönnuður Gló og frumkvöðull í íslensku hollustufæði. Gló leitast eftir því að búa til mat sem hjálpar viðskiptavinum sínum að verða besta útgáfan sjálfum sér. Finndu þitt Gló!

Þú gætir einnig haft áhuga á þessu

Undirbúningur fyrir maraþon
05. ágúst, 2019
Vegan Piparkökur – uppskrift
23. nóvember, 2017
Nærandi bleikur þeytingur
28. október, 2017
HVAÐ ER:: Chlorella
23. október, 2017
Vegan Bláberjaíspinni
10. ágúst, 2017
GLÓandi Versló
03. ágúst, 2017
Próteinríkur smoothie
24. júlí, 2017
10 HUGMYNDIR FYRIR GLÓANDI SUMAR
04. júlí, 2017
KÓKOSKÚLUR – UPPSKRIFT
26. júní, 2017