Fylgdu okkur

Loka

Gló Höf.
Nú þegar myrkrið eykst með hverjum deginum er mikilvægt að huga að því sem lætur okkur líða betur yfir veturinn. D-vítamín er eitt af mikilvægustu næringarefnunum sem líkaminn þarf til að starfa vel. Þar sem það er fituleysanlegt þá hegðar það sér meira eins og hormón og hefur því áhrif á margvíslegt í líkama okkar. D-vítamín er […]
Lesa meira
  • 19. október, 2017
Anna Sóley Höf.
Ég ætlaði að bjóða ykkur gleðilegan D-dag en það hefur ótal margar neikvæðar skírskotanir svo þessi dagur verður að vera kallaður eitthvað annað. Gleðilegan D-vítamín dag!!! Nú er heldur farið að þyngja í veðri og sólin er kannski ekki tíðasti gesturinn hér á fróni svoni yfir vetrartímann. Kannski vegna þess að við búum jú á […]
Lesa meira
  • 16. nóvember, 2016
Gló Höf.
Heilsumoli vikunnar kemur frá lækninum Mercola. Dr. Mercola veit sitthvað um heilsu enda sprenglærður læknir og sérfræðingur um heilsu. Í myndbandinu að ofan fjallar hann um þær leiðir sem við getum nýtt okkur til að forðast flensu yfir veturinn og aðra kvilla. Góð ráð frá manni sem veit hvað hann syngur!   p.s. Við seljum […]
Lesa meira
  • 1. febrúar, 2016
Anna Sóley Höf.
Tími bjartra sumarnátta og mildrar morgunbirtu er víst á enda og dagurinn styttist, þetta er eitthvað sem við Íslendingar þekkjum mætavel. Við þurfum að venjast því að fara fram úr rúminu þegar við erum handviss um að það sé enn mið nótt. Morgnarnir mínir eiga það til að vera svolítið drómaðir á þessum tíma árs. […]
Lesa meira
  • 7. október, 2015