Fylgdu okkur

Loka

Gló Höf.
Hin hæfileikaríka og brosmilda Ása Ninna Pétursdóttir heimsækir okkur reglulega á Gló í Fákafeni og er því í hópi okkar yndislegu fastakúnna. Hún er menntaður fatahönnuður, átti og rak verslunina GK um árabil og er alltaf með eitthvað spennandi á prjónunum. Í sumar nýtur hún þess að eyða tíma með strákunum sínum og vinnur á […]
Lesa meira
  • 6. júlí, 2016
Gló Höf.
Fastakúnni mánaðarins er hinn viðkunnalegi og smekklegi Jón Davíð eigandi fataverslunarinnar HÚRRA REYKJAVÍK á Hverfisgötu, sem sér til þess að íslenskir karlmenn séu vel dressaðir og skóaðir. Jón Davíð opnaði Húrra ásamt Sindra æskuvini sínum í september 2014. Jón hafði lengi starfað í tísku- og smásölubransanum eða allt frá því að hann var á fyrsta ári í […]
Lesa meira
  • 4. mars, 2016
Gló Höf.
Við erum svo heppin að fá Júlíu heilsumarkþjálfa reglulega í heimsókn á Gló. Júlía Magnúsdóttir stofnaði Lifðu til fulls heilsumarkþjálfun útfrá eigin heilsuráðgátu og í framhaldi ástríðu sem óx fyrir heilsu og að hjálpa fólki að betrumbæta líf sitt, léttast og auka orkuna. Viðtökurnar hafa verið meiriháttar og sló sykurlaus áskorun hennar í samstarfi við […]
Lesa meira
  • 13. febrúar, 2016
Gló Höf.
Sölvi Tryggvason er einn af okkar allra uppáhalds fastakúnnum á Gló. Hann er alltaf með eitthvað spennandi á prjónunum og vinnur nú að kvikmynd um landsliðið í knattspyrnu og ótrúlega leið þeirra á lokamót EM 2016. Framundan hjá honum er því mikil vinnutörn en hann passar samt vel upp á heilsuna og að gera eitthvað […]
Lesa meira
  • 26. janúar, 2016
Gló Höf.
Það er aðeins til einn Snorri Ásmundsson, og kannski sem betur fer. Snorri á það til að sýna manni eigin fordóma og takmarkanir með gjörningum sínum og hefur húmorinn aldrei langt undan. Á Gló á Laugavegi hefur skapast hefð fyrir því að hafa á veggjunum sýningar eftir íslenska myndlistarmenn. Snorri heldur nú sölusýningu á Gló þar […]
Lesa meira
  • 26. nóvember, 2015