Höf.Gló
Við fögnum átakinu Plastlaus September sem hvetur okkur öll til þess að endurmeta plastnotkun okkar og gera það sem við getum til að minnka hana. Við getum stolt sagt frá því að „take away“ umbúðir og götumál Gló, sem og rör og hnífapör eru EKKI úr plasti á Gló veitingarstöðunum heldur úr 100% jarðgeranlegar umbúðir úr […]
Lesa meira
Höf.Gló
Þetta er árstími kuldabola og kvefs en einnig tími ársins þegar hve mest er að gera hjá fólki. Flensan ferðast á milli fjölskyldumeðlima og engin hefur tíma í veikindin; prófin, jólin og allt það. Þá eins gott að vera með allt sem þarf til að verjast flensunni eða minnka áhrifin ef hún nær manni. Það er gott […]
Lesa meira
Höf.Gló
Nýr fastur liður á Glókorn HVAÐ ER::, fræðir lesendur um nýjungar, bætiefni og vítamín til að greiða leiðina í hinum sívaxandi bætiefnafrumskógi. KLÓRELLA Við ákváðum að taka fyrst fyrir bætiefnið Chorellu sem kalla má frænku Spírulínu. Klórella er blágræn „súperfæða“ af þaraætt sem vex í ferskvatni, meðal annars í Tævan og Japan. Hún inniheldur 9 amínósýrur nauðsynlegar líkamanum, […]
Lesa meira
Höf.Gló
Nú er loksins, loksins komið hásumar, margir komnir í frí og vilja nýta það sem best. En hvernig getum við fengið sem allra mest út úr fríinu okkar og farið fersk inn í haustið? Við tókum saman nokkrar góðar heilsusamlegar hugmyndir til innblásturs fyrir sumarið. 10 HUGMYNDIR FYRIR GLÓANDI SUMAR EITT: Búðu til frá grunni. Nýttu fríið […]
Lesa meira
Höf.Gló
Kelpnúðlur eru heilsusamlegt sjávargrænmeti, tegund af þara, sem er þó mörgum framandi. Þær innihalda lítið af kaloríum eru frábær uppspretta steinefna, innihalda mikið af joði sem er einmitt það sem grænkerar þurfa á að halda í mataræðið. Margir eru þó óvissir um hvernig skal matreiða kelpnúðlurnar en þær eru nokkuð bragðlausar eina og sér. Því […]
Lesa meira
Höf.Gló
Nú eru margir á lokasprettinum í jólainnkaupum og við ákváðum að hjálpa aðeins til. Við tókum saman nokkrar hugmyndir að gjöfum fyrir foreldra, systkyni og maka en þessar uppástungur eiga auðvitað einnig við vini og aðra vandamenn! Allar vörurnar fást í verslun okkar GLÓ Í FÁKAFENI: Mömmur og pabbar eiga nú bara gott skilið! Hér eru […]
Lesa meira
Höf.Gló
Nú eru aðeins átta dagar til jóla og því ekki seinna vænna en að ákveða matseðilinn fyrir jólin. Hér eru uppástungur af jólamat, meðlæti og eftirrétt fyrir grænmetisætur og grænkera. Þú þarft heldur ekki að vera grænmetisæta til þess að vilja hafa hnetusteik á borðum um hátíðirnar, kannski viltu einfaldlega bjóða upp á eitthvað annað en kjöt […]
Lesa meira
Ég hef verið að búa til Kombucha te af og á frá árinu 2010 og ekki af ástæðulausu. Kombucha er í stuttu máli sveppate en það verður til við gerjun af bakteríum og gerlum í veru sem líkist helst hrárri flatböku. Þessi vera sem kallast Scoby, fjölgar sér ört og henni má alls ekki fleygja, […]
Lesa meira
Ég ætlaði að bjóða ykkur gleðilegan D-dag en það hefur ótal margar neikvæðar skírskotanir svo þessi dagur verður að vera kallaður eitthvað annað. Gleðilegan D-vítamín dag!!! Nú er heldur farið að þyngja í veðri og sólin er kannski ekki tíðasti gesturinn hér á fróni svoni yfir vetrartímann. Kannski vegna þess að við búum jú á […]
Lesa meira
Höf.Gló
UPPFÆRT 22. ágúst – UPPSELT ER Á BÆÐI NÁMSKEIÐ UNU. Una Emilsdóttir er 29 ára læknanemi úr Garðabænum með ástríðu fyrir heilbrigði sínu sem og annarra. Hún heldur nú í annað sinn námskeið á Gló um tengingar á milli lífsstíls og algengra sjúkdóma og hvað við getum gert til að sporna við þeim. Fljótlega og við opnuðum fyrir sölu á […]
Lesa meira