Fylgdu okkur

Loka

Gló Höf.
Við vitum að það getur verið erfitt að standa við markmið í mat og næringu utan heimilisins. Vinnufélagarnir mæta kannski með sykraðar freistingar á vinnustaðinn eða þér finnst vera lítið úrval af hollri fæðu í skólanum. Fyrirstöðurnar eru ýmsar en hér eru nokkur góð ráð sem gætu hjálpað þér að borða betur yfir daginn. Haustið er skyndilega […]
Lesa meira
  • 27. ágúst, 2017
Gló Höf.
Nú er komin bláberjatíð hér á landi og hægt að tína ofurfæðuna fagurbláu víða um landið. Bláber eru ekki bara góð heldur einnig full af andoxunarefnum og því um að gera að borða þau oft og setja í smoothie, salöt og sultur. En ein leið sem okkur fannst áhugavert að deila með ykkur á þessum […]
Lesa meira
  • 10. ágúst, 2017
Gló Höf.
Á jólum er um að gera að eiga einnig til hollari útgáfu af smákökum sem eru lífrænar, vegan og innihalda engan hvítan sykur. Þessar eru sérlega gómsætar úr smiðju okkar eigin Sollu: INNIHALD: 2½ dl kókosolía – við stofuhita (má nota vegan smjör til helminga) 3 dl kókospálmasykur 4 dl fínt malað spelt 1 tsk vanilluduft 1 tsk matarsódi ½ tsk […]
Lesa meira
  • 21. desember, 2016
Gló Höf.
Nú eru aðeins átta dagar til jóla og því ekki seinna vænna en að ákveða matseðilinn fyrir jólin. Hér eru uppástungur af jólamat, meðlæti og eftirrétt fyrir grænmetisætur og grænkera. Þú þarft heldur ekki að vera grænmetisæta til þess að vilja hafa hnetusteik á borðum um hátíðirnar, kannski viltu einfaldlega bjóða upp á eitthvað annað en kjöt […]
Lesa meira
  • 16. desember, 2016
Gló Höf.
Nú er tími prófa og ritgerðasmíða hjá mörgum Glóurum. Eitt það mikilvægasta sem þú getur gert fyrir prófatörn er að næra þig vel, bæði líkamann og að sjálfsögðu heilann líka. Gott er að fylla á birgðirnar og að fæðan sé bragðgóð, holl og að auðvelt sé  að taka með sér. Hér eru okkar meðmæli að glóandi góðu prófasnarli: JUSTINS […]
Lesa meira
  • 16. nóvember, 2016
Solla Eiríksdóttir Höf.
Í dag er alþjóðlegi hummusdagurinn og því ber að fagna. Hummus er næringarríkur, bragðgóður og einfaldur að búa til! Hér er góð grunnuppskrift sem er auðvelt að leika sér með. Það er gaman að prufa sig áfram með krydd og annað til að búa til nýjar útgáfur. INNIHALD: 3 dl soðnar kjúklingabaunir (1 krukka lífrænar […]
Lesa meira
  • 13. maí, 2016