Fylgdu okkur

Loka

Anna Sóley Höf.
Eitt af því ljúfara sem ég geri er að láta renna í bað kveikja á kertum og láta líða úr mér eftir langan dag. Ég þekki marga sem myndu ekki geta lifað án baðkars. Þeir sem ekki eiga bað geta náð svipuðum effect með því að fara í allar þær frábæru sundlaugar sem eru víða […]
Lesa meira
  • 10. nóvember, 2016
Anna Sóley Höf.
Uppskriftin þessa vikuna er samsuða. Ekki að því leyti að hún sé gerð í potti þó það sé að vísu hægt að einhverju leyti, en hrærigrautur hugmynda sem varð að skemmtilegu snappævintýri sem fór fram í Gló Fákafeni síðastliðinn föstudag. Sæunn, markaðstjóri Gló, drottning smá-áskoranna, snappari af guðs náð og kjarnakona, fékk höfuðverk eða mígreni […]
Lesa meira
  • 17. október, 2016
Anna Sóley Höf.
Að mínu mati er nuddolía jafn mikilvæg og tannkrem. Það er að sjálfsögðu til urmull af frábærum nuddolíum sem hægt er að kaupa tilbúnar, með alls kyns loforðum um ástarblossa og vöðvaslökun, sem eru eflaust dagsönn líka. En nuddolía er eitt af því einfaldasta sem hægt er að blanda heima hjá sér. Í raun er […]
Lesa meira
  • 27. ágúst, 2016
Anna Sóley Höf.
Flest okkar notum við svitalyktaeyði og það er algert lykilatriði í mínu tilviki sé hann keyptur, að hann sé laus við ál og annann óþverra. Ég er enginn vísindamaður en ég get ekki ímyndað mér að það sé neitt annað en mjög slæmt, enda margar rannsóknir (eftir alvöru vísindamenn) sem sýna fram á skaðsemi hins […]
Lesa meira
  • 25. maí, 2016
Anna Sóley Höf.
Ég elska kaffi, ég reyni að halda mig við einn kaffibolla á dag en stundum stenst ég hreinlega ekki freistinguna og fæ mér einn og strax annan. Þó hverjum sýnist sitt um kaffidrykkju og hvort bolli á dag sé gott eða slæmt ætla ég mér ekki að fullyrða neitt um. Ég vel að minnsta kosti […]
Lesa meira
  • 1. mars, 2016