Fylgdu okkur

Loka

Gló Höf.
Nýr fastur liður á Glókorn HVAÐ ER::, fræðir lesendur um nýjungar, bætiefni og vítamín til að greiða leiðina í hinum sívaxandi bætiefnafrumskógi. KLÓRELLA Við ákváðum að taka fyrst fyrir bætiefnið Chorellu sem kalla má frænku Spírulínu. Klórella er blágræn „súperfæða“ af þaraætt sem vex í ferskvatni, meðal annars í Tævan og Japan. Hún inniheldur 9 amínósýrur nauðsynlegar líkamanum, […]
Lesa meira
  • 23. október, 2017
Gló Höf.
Lífræna merkið Himneskt er komin með glænýja og fagra heimasíðu sem er troðfull af góðum uppskriftum frá henni Sollu okkar. Við stóðumst ekki mátið og fengum lánað frá þeim uppskrift af kókoskúlum, sem er eins einföld og uppskriftir gerast. Þessar kúlur eru tilvaldar með í ferðalagið eða útileguna. LÍFRÆNAR VEGAN KÓKOSKÚLUR INNIHALD 4 dl döðlur […]
Lesa meira
  • 26. júní, 2017
Gló Höf.
Gló í Fákafeni  hefur heldur betur á sig blómum bætt en BRAUÐ & CO., besta bakaríið í bænum, opnaði glæsilegt útibú í verslun okkar nú á dögunum. Þar eru bökuð gómsæt súrdeigsbrauð, snúðar og sætindi á staðnum svo að allir þeir sem elska Brauð & Co. brauðmetið geti sótt sér nýbakað brauð í Skeifuna! Við erum ekkert smá ánægð […]
Lesa meira
  • 23. júní, 2017
Gló Höf.
Á jólum er um að gera að eiga einnig til hollari útgáfu af smákökum sem eru lífrænar, vegan og innihalda engan hvítan sykur. Þessar eru sérlega gómsætar úr smiðju okkar eigin Sollu: INNIHALD: 2½ dl kókosolía – við stofuhita (má nota vegan smjör til helminga) 3 dl kókospálmasykur 4 dl fínt malað spelt 1 tsk vanilluduft 1 tsk matarsódi ½ tsk […]
Lesa meira
  • 21. desember, 2016
Solla Eiríksdóttir Höf.
Í dag er alþjóðlegi hummusdagurinn og því ber að fagna. Hummus er næringarríkur, bragðgóður og einfaldur að búa til! Hér er góð grunnuppskrift sem er auðvelt að leika sér með. Það er gaman að prufa sig áfram með krydd og annað til að búa til nýjar útgáfur. INNIHALD: 3 dl soðnar kjúklingabaunir (1 krukka lífrænar […]
Lesa meira
  • 13. maí, 2016
Solla Eiríksdóttir Höf.
Þessi sósa er góð á næstum því allt! Ég hef gert ótal útgáfur af henni en þessi grunnur er góður og næringarríkur og svo er hægt að bæta við öðrum kryddum, reyktri papriku, chillipaste-i og fleiru sem ykkur dettur í hug. INNIHALD 1 dl kasjúhnetur, lagðar í bleyti í 2-4 klst vatn (það á að rétt […]
Lesa meira
  • 27. apríl, 2016
Gló Höf.
Eins og margir vita þá opnaði nýtt bakarí í miðbænum fyrir stuttu. Í bakaríinu Brauð Co., sem staðsett er á Frakkarstíg 16, er bakað súrdeigsbrauð sem sprengir alla skala þegar kemur að gæðum, áferð og bragði. Stemmingin þar er líka einstök þar sem bakararnir baka brauðin fyrir framan viðskiptavinina, af ástríðu og með bros á vör. Þar […]
Lesa meira
  • 12. apríl, 2016
Avatar Höf.
Túrmerik hefur aldeilis fengið góða kynningu að undanförnu enda ótrúleg rót sem hefur marga jákvæða og heilandi eiginleika. Hún er sögð geta spornað við ýmsum sjúkdómum, vera bólgueyðandi og hreinsandi. Ég nota túrmerik í ýmsum útgáfum, en oftast í kryddformi og nota það þá í heita grænmetisrétti. Undanfarið hef ég fundið fyrir verkjum í liðum […]
Lesa meira
  • 29. febrúar, 2016
Anna Sóley Höf.
Nú er ég búin að deila uppskrift af djúpnæringu á blogginu og því fannst mér tilvalið að búa til sjampó. Hreint, náttúrulegt og engin aukaefni. Margir velja að sleppa því alveg að nota sápur og sjampó. Hárið hreinsar sig á endanum sjálft og margir vilja meina að það geri kraftaverk. Svo kannski gætirðu bara sleppt […]
Lesa meira
  • 20. nóvember, 2015
Gló Höf.
Að fara í sólríkt frí með fjölskyldunni er góð skemmtun og fyllir á D-vítamín tankinn fyrir vetrarmánuðina. Þá borgar sig að undirbúa sig og pakka vandlega fyrir annað loftslag og aðstæður. Margir þekkja það að vera komin á staðinn og finna hvergi lífræna sólarvörn né snyrtivörur án óæskilegra efna og því getur verið ágætt að […]
Lesa meira
  • 1. ágúst, 2015