Fylgdu okkur

Loka

Gló Höf.
Við vitum að það getur verið erfitt að standa við markmið í mat og næringu utan heimilisins. Vinnufélagarnir mæta kannski með sykraðar freistingar á vinnustaðinn eða þér finnst vera lítið úrval af hollri fæðu í skólanum. Fyrirstöðurnar eru ýmsar en hér eru nokkur góð ráð sem gætu hjálpað þér að borða betur yfir daginn. Haustið er skyndilega […]
Lesa meira
  • 27. ágúst, 2017
Avatar Höf.
Eftir að hafa nýverið setið frábæran fyrirlestur hjá danska heilsugúrúinum Martin Bonde þá fór ég að hugsa um það sem hann sagði þar um heilbrigða sjálfselsku. Orðið er vanalega ekki notað í jákvæðu samhengi en hann telur að sjálfselska í réttu magni geti verið af hinu góða og mig langaði að kafa dýpra í það. Auðvitað eru til um þetta […]
Lesa meira
  • 12. maí, 2017
Gló Höf.
Hina indælu Ebbu Guðný þekkja flestir landsmenn en hún er einn af þessum gullmolum sem dreifir jákvæðum boðskap um heilsu og mataræði í gegnum bækur sínar, blogg, sjónvarpsþætti og fyrirlestra. Þegar hún er ekki að taka upp sína vinsælu sjónvarpsþætti eða deila með okkur uppskriftum og jákvæðni, er hún að stússast í Snarlinu, námskeið fyrir krakka […]
Lesa meira
  • 30. maí, 2016
Þorbjörg Hafsteinsdóttir Höf.
Breytingarskeiðið er skilgreint sem það tímabil sem gerist eðlilega hjá konum og körlum um og í kringum fimmtugt. Ef allt fer eðlilega fram, þurfa engin veruleg líkamleg óþægindi að fylgja með í kjölfarið á þessum tímamótum í lífinu. Það er þó fremur algengt að upplifa bæði líkamlega og andlega erfiðleika sem hægt er að stimpla […]
Lesa meira
  • 21. september, 2015
Sölvi Avó Höf.
Við höfum boðið uppá Bulletproof Kaffi frá því að við opnuðum í Gló Fákafeni og fengið frábærar viðtökur. Sjálfur drekk ég þetta kaffi reglulega og hef tekið eftir mjúkum og endingargóðum áhrifum þess. Fyrir þá sem ekki vita hvað Bulletproof Kaffi er, þá eru þetta sérvaldar kaffibaunir, ræktaðar og unnar til að verða fyrir sem minnstum […]
Lesa meira
  • 31. ágúst, 2015